Ég hef einu sinni verið í Ítölsku deildinni og mér finnst hún alltof auðveld. Ég er Milan og eftir 23 leiki er ég lang lang efstur, búinn að vinna alla 23 leikinna. Eftir þetta hætti ég í Ítölsku og fór yfir í ensku og hef verið í henni síðan enda er hún mikið skemmti legri en sú ítalska. Ég vona að næsti cm verði erfiðari svo að það sé gamann að spila ítölsku deildina í honum.

Endilega gefið álit.