Jæja hverju mynduð þið vilja að yrði bætt við fm2005? Það væri svo sem hægt að bæta mörgu við til að gera spilunina ennþá skemmtilegri.

Ég myndi vilja að það yrði lagað 2d pitchið og líka bara flest allt varðandi þegar liðið er að spila stundum er það vinna marga leiki í röð og svo koma lið frá neðri deildum og rústa manni bara.

Einnig myndi maður vilja sjá breytingu á markmönnum! Maður með frammherja á borð við henry, tevez eru að aðeins að skora 1/5 færum í one vs one á móti markmanni. Sama hvaða markamður það er buffon, casillas eða markmaður úr neðri deildum.

Fjölmiðlakerfið er ágætt, en það yrði skemmtilegt að sjá meira frá leikmönnum, svo frá öðrum þjálfurum svo væri alltaf gaman að sjá bætt inn ef það kæmi slúður í leikinn, Reyna líkja frettakerfinu aðeins við ensku pressuna.

Virkjun þjálfarans er allveg ágæt, En þetta bara svo lítið fyrir mann gera annað en að bjóða í menn, lesa bref, og skoða liðið svo heldur maður bara áfram. Svona til að bæta það færi hægt að auka þetta og gera FIFA virkari í leiknum, að þeir væru rannsaka eitthvað um liðið og svona. svo væri hægt að fá einhvejrar kosningar til sín sem þjálfari. Og þá ætti maður kannski kjósa besta knattspyrnumann í heimi, beta þjálfara og svona.

Svo væri hægt að gera ríku kallana virkari og lata þá kaupa liðin og svona.

Svo var hugmynd um maður gæti seð um að sækja um styrktaaðila fyrir liðið, ég vill þó ekki sja að maður færi að fara breyta búningum eins og einhver vitleysingur. Þá væri þetta bara komið útí að lita og eitthvað leiðinlegt. Frekar maður sækir um stykrtaraðila.

Helstu bæturnar sem maður vill sjá eru training og held ég allir gætu verið sammala mer núna, og verður kannski bætt það fyrir næsta leik sem verður vonandi með þeim bestu.

Ég þakka fyrir mig og spurning er sú hvað viljið sjá nýtt í leiknum?
Endilega tjaið ykkur :D