Ég var að spila nú rétt í þessu í quarter-final í league cup, staðan var 0-0 eftir venjulegan leiktíma, framlendingin tók við og eftir 120 min var staðan en 0-0 en ekki búið að flauta leikinn af, mínúturnar liðu, og á 137 min skoraði ég! Leikurinn hélt áfram, en þegar voru komnar 151 min þá var leikurinn flautaður af!
Samkvæmt minni þekkingu þá var framlendingin 31 minútu of löng!
Hefur einhver lent í þessu?