ok, fyrsti þráðurinn minn, veit ekkert hvort svona þráður hafi komið áður.

Hvaða gaurar eru ungir og góðir og eiga eftir að verða betri? Og þá er ég að tala um FM 2005!

Get nefnt dæmi t.d Freddy Adu, hann er 17 ára hjá mér núna, hefur staðið sig vel, og akkúrat núna eru 8 lið heit fyrir honum, t.d Inter, Juventus og fleirri.

Endilega komið með fleirr unga menn sem maður getur keypt ódýrt sem eiga eftir að verða geðveiki
trausti