Á mörgum CM spjallrásum erlendis hafa þeir svona sérstakan network þráð þar sem þeir sem vilja spila CM/FM í gegnum netið geta auglýst sig fyrir hina svo þeir geti haft samband sín á milli til að spila leikina. Þetta er svona svipað eins og einkamal.is :)

Þá setja þeir upp svona smá lista ef þið viljið spila:
(Þið þurfið ekki að svara öllum, en bara þessum aðal)

Tölva:
Aldur:
Nethraði:
Leikur:
Update:
Patch:
Hvenær getur þú helstspilað á daginn og hvaða daga:
Hvaða daga geturu alls ekki spilað:
Viltu spila eftir ákveðna dagsetningu (fyrir þá sem eru í prófum um jólin eða eitthvað svoleiðis):
Hvaða deildir viltu helst spila:
Hvað stóran database viltu helst nota:
Viltu hosta og telur þig vera með nógu góða tölvu til þess:
Hefuru mikla reynslu af leikjunum:
Hefuru mikla reynslu af network spilun í FM:
Annað sem þú vilt koma á framfæri: