Nú sá ég að 22% sögðu í nýlegri könnun að þetta áhugamál væri í rúst. Nú vil ég fá að vita hvað það er sem menn eru að finna að áhugamálinu svo einhver möguleiki sé að bæta það.