Ég var að velta því fyrir mér að þessar breytingar sem FIFA gerði hvernig þær bitna á nýja Champanum…. það verður væntanlega ekki hægt að gera lengri samninga en til 5 ára. En spurningin er hvort það verður erfiðara að halda leikmönnum í liðunum þegar maður er í neðrideildunum?

ÉG Á EKKI LÍF, ER STRAX BYRJAÐUR AÐ PÆLA Í NÆSTA CM!!!