Í kvöld kynntu Si Games Football Manager 2005 í Edinborg, Skotlandi. Um 25 ný sjáskot voru sýnd í kvöld. Ég mæli sterklega með að þið skoðið síðurnar fyrir neðann. Þær eru með allt sem Cm/Fm fíklar þarfnast, nema kannski leikurinn sjálfur. Enn við verðum því miður að bíða þangað til í Desember eftir því :( Flottasti hluturinn í kvöld sem ég sá. Er að Sega og Si Games eru að gera manni kleyft að senda mynd af sér og þá mun maður birtast sem Re-gen af leikmanni eða staffi. Alger snilld að mínu mati. Er eimmit búin að senda myndina mína. Ef þú ert yfir 22 þá endar maður í staffi og því tengdu, leikmenn eru 22 og yngri.

P.S. Leikurinn mun koma út í Pc og Mac. Enn ekki í Console. SI segir að núverandi leikjatölvur ráði ekki við Fm. Spurning þegar Ps3 og X-box2 koma út ;) Here´s hoping.

<a href="http://www.sigames.com“>Fréttatilkynning ásamt skjásko</a>
<a href=”http://www.sigames.com/faceinthegame“>Síðan til að smella fésinu á sér í leikinn</a>
<a href=”http://www.footballmanager.net“>Ný síða frá Sega til að kynna leikinn</a>
<a href=”http://www.eurogamer.net/article.php?article_id=56314">Massa preview frá Eurogamer, möst lesning</a><br><br>XBL Gamer Tag: Bumbuliuz
XBL Leikir: Rainbow Six 3, Midtown Maddnes, Top Spin, Counter-Strike, Project Gotham Racing 2, MechAssault og Full Spectrum Warrio
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3