Samningar hafa tekist milli Sports Interactive (fyrirtækið sem hefur gert CM og mun gera Football Manager 2005) og MLS (Bandaríska atvinnumannadeildin í knattspyrnu] um að bandaríska deildin verði í FM 2005 leiknum. Leikurinn verður einnig gefinn út í bandaríkjunum undir heitinu <b>MLS Manager 2005</b>

Nánari fréttir er ekki að hafa að svo komnu máli en þetta verða að teljast afar jákvæðar fréttir fyrir FM 2005