Núna nýlega var breytt um útlit á <a href="http://www.sigames.com">www.sigames.com</a> og um leið var fólk beðið um að skrá inn ýmsar upplýsingar, sem ég gerði. Í staðinn fékk ég sendan forláta límmiða sem ég skelli að sjálfsögðu í bílinn minn. Svo ef þið sjáið bíl með SIgames límmiða, ekki skemma hann takk :D