Jæja kæru CM spilarar. Þið hafið eflaust tekið eftir því þegar félög eins og t.d. Wimbledon lenda í þessu ‘Wimbledon in financial crisis’. Er ég bara sá eini sem nýti mér þetta ástand hjá þessum liðum þegar svokallaðir ‘Receivers’ eru komnir til að sjá um fjárhaginn hjá liðinu. Það sem eg á við með því að nýta mér þetta er það að ég býð lága upphæð í leikmenn liðsins því að félagið getur ekki neitað, sama hversu lág upphæðin er. Ég t.d. fékk Jermain Defoe á 100k og Matthew Etherington á 250k því að West Ham voru í miklum fjárhagserfiðleikum og núna rétt í þessu var ég að kaupa Mark Viduka frá Leeds til Portsmouth á aðeins 100 þúsund pund vegna þess að Leeds lentu í þessu.

Sumir líta á þetta sem svindl en hvað finnst ykkur? Mér finnst þetta ekki vera svindl þar sem félagið á í fjárhagserfiðleikum og af hverju ekki bara að nýta sér það. En hvað með ykkur, hafið þið einhvern tímann notfært ykkur þetta?<br><br>kv. Geithafur

<a href="http://www.titleist.com“>Titleist</a><font color=”#FF0000“>#1 ball in golf</font>

<i><font color=”#000080“>Titleist</font> <b>ONLY</b> the best for the <u><b>BEST</u></b></i>

Hver man ekki eftir <a href=”http://templeimages.free.fr/images/1htm/ecole.htm">Arnarskotinu</a