Með nýja patchinum á að vera hægt að búa til skrár sem heita eitthvað.dat þessar .dat skrár geta gefið skipun um að allir leikmenn einhvers lands eigi að vera í leiknum.
Þú býrð til New Text document“ og skrifar í það akkurat þetta:
”RETAIN_NATION_PLAYERS“ ”ICELAND"
textinn á að vera með gæsalöppunum
ég hef ekki prófað þetta sjálfur en endilega látið mig vita ef þetta er á einhvern hátt ei rétt hjá mér.