Spila menn bara CM4/CM4 0304 með stóruliðunum?
Er það einhvað challenge að spila með liði sem á bunka af pening og góðum leikmönnum???
Eru menn ekkert í því að spá í leikkerfi og að scouta nýja leikmenn?
Þegar ég nefni leikkerfi þá meina ég ekki einhver súperkerfi sem dl eru af netinu heldur spá í hvaða stöður og annað er best f. hvern leikmann?
Eru menn einhvað að spá í þjálfun yngri leikmanna?
Sögurnar hér virðast bara vera af “stórsigrum” stórliða í deild/bikar….
Er það raunhæft að “súperleikmenn” eins og T Henry eða Adrian Mutu skori 100+ mörk á tímabili?
Þessi svokölluðu stórþjálfara hér á huga virðast ekki hafa tekið við liðum sem eru t.d. í 3 deild og þurft að hafa fyrir því að koma sér upp og vinna með lítinn pening..
Segið mér sögur af stórsigrum í neðri deildunum með plebbaliðum :)