Ég ákvað að gera bara nýjan kork um þetta.

doddi kom með fyrir svolitlu síðan grein um hvernig ætti að gera íslensku deildina og hvernig maður ætti að fá alla íslensku leikmennina í leikinn.
Ég ætla hins vegar bara að koma með hvernig á að setja inn leikmenn íslenskra liða

Þið búið til notepad skjal sem hefur endinguna .ddt (gæti t.d. verið iceland.ddt eða ice.ddt) og setjð eftirfarandi þar inn í:

“RETAIN_PLAYERS” “Fimleikafélag Hafnarfjarðar”
“RETAIN_PLAYERS” “Fram”
“RETAIN_PLAYERS” “Fylkir”
“RETAIN_PLAYERS” “Grindavík”
“RETAIN_PLAYERS” “Íþróttabandalag Vestmannaeyja”
“RETAIN_PLAYERS” “Íþróttafélag Akraness”
“RETAIN_PLAYERS” “Knattspyrnufélag Akureyrar”
“RETAIN_PLAYERS” “Knattspyrnufélag Reykjavíkur”
“RETAIN_PLAYERS” “Valur”
“RETAIN_PLAYERS” “Þróttur Reykjavík”
“RETAIN_PLAYERS” “Keflavík”
“RETAIN_PLAYERS” “Víkingur”
“RETAIN_PLAYERS” “Afturelding”
“RETAIN_PLAYERS” “Breiðablik”
“RETAIN_PLAYERS” “Haukar”
“RETAIN_PLAYERS” “HK”
“RETAIN_PLAYERS” “Leiftur/Dalvík”
“RETAIN_PLAYERS” “Njarðvík”
“RETAIN_PLAYERS” “Stjarnan”
“RETAIN_PLAYERS” “Þór Akureyri”
“RETAIN_PLAYERS” “Fjölnir”
“RETAIN_PLAYERS” “Íþróttafélag Reykjavíkur”
“RETAIN_PLAYERS” “Knattspyrnudeild Vals og Austra”
“RETAIN_PLAYERS” “Knattspyrnufélag Siglufjarðar”
“RETAIN_PLAYERS” “Leiknir Reykjavík”
“RETAIN_PLAYERS” “Léttir”
“RETAIN_PLAYERS” “Reynir Sandgerði”
“RETAIN_PLAYERS” “Selfoss”
“RETAIN_PLAYERS” “Sindri”
“RETAIN_PLAYERS” “Skallagrímur”
“RETAIN_PLAYERS” “Smástund”
“RETAIN_PLAYERS” “Tindastóll”
“RETAIN_PLAYERS” “Víðir Garði”
“RETAIN_PLAYERS” “Völsungur”

Þegar þið hafið seivað skjalið sem .ddt þá á það að fara inn í DATA skránna ykkar (C:\\Program Files\\Eidos Interactive\\CM4\\data(miðað við default path))og byrja á nýju seivi. Með þessu ættu allir leikmenn í íslenskum liðum að koma þegar nýtt seiv byrjar.

P.s. ég mæli einmitt með Jóa, hann er geðveikt góður.
P.p.s. Það er doddi sem á heiðurinn af þessu, ég fattaði ekki uppá þessu. Ég vil ekki eigna mér heiðurinn af vinnu annara.