svo er mál með vexti að ég er að klára 4 season með tranmere (komin upp í úrvalsdeld og svona)og fór að athuga með dýrasta keypta leikmanninn síðan ég byrjaði leikinn og komst að því að sá dýrasti er andrés d´alessandro á 13,75mills til newcastle frá wolfsburg, athugaði svo öll hellstu stórlið evrópu og komst að því að þau bara eru ekkert að kaupa neina leikmennsem er doldið óraunverulegt td hafa ac milan og roma ekki keypt fyrir krónu á 4 árum og dýrasti hjá real er timmy simons fyrir 4 mills??.
ég er með nýjasta update og sollis en er þetta líka í gangi hjá ykkur, ég ætla að vona að svona verði lagað fyrir næsta cm.