Sælir,

Mjög skrítið sem ég var að lenda í, er Dortmund á öðru tímabili og er að fara að spila í german cup semi final eða eitthvað í þá áttina.

Og þá lendir maður í því að ætla að ýta á “continue to match”, þá kemur bara blabla set as peace takers mar bara okey og heldur áfram.

En þá poppar upp gluggi af liðinu þínu og tölur fyrir framan alla og síðan er sagt manni að gefa upp squade numbers fyrir seasonið. Ég hugsa bara allt í lagi ýti á clear og auto síðan bara submit numbers. Þá poppar upp gluggi “submit the new squade numbers?” eða eitthvað og ég klikka bara a yes.

Síðan ætlar maður að ýta á continue match en neiii kemur aftur glugginn bara endalaust.. maður getur ekki keppt leikinn, skipt um leikmenn sem að spila hann eða farið í tactics. Þetta er bara rugl.. so hjálp.
Munchie ritaði: “mér er alveg sama um homma eins lengi og þeir eru ekki faggar”