jæja.. ég er tiltölulega nýbúinn að kaupa þennan blessaða leik, og búinn að installa ep4. Ég ákvað að prufa lið Tottenham og tók deildina á fyrsta tímabili.. núna var ég að byrja á öðru, var aðeins að skoða leikmannamarkaðinn, ákvað að leita að samningslausm mönnum og þá fór leikurinn bara í windows, skjár kom upp sem stóð á “error : array out of bounds” og leikurinn slökkti á sér!

hefur einhver lent í svipuðu?

ég var ekki búinn að seiva í tvo mánuði í leiknum! :(