Ég er búinn að vera með Bayern Munchen í 3 season. Það hefur gengið mjög vel, hef unnið alltaf unnið deildina, alltaf bikarinn, einu sinni deildarbikarinn og meistaradeildina. Á öðru seasoni keypti ég Rivaldo, sem er annálaður leiðindaskarfur, í liðið. Hann er búinn að skora 50 mörk og vera kosinn striker of the year. Hann er alltaf með V Poor í móral. Áður en þetta síson sem er núna byrjaði hefur mórallinn verið góður, nema hjá Rivaldo, Antonio Soto (perúskur, góður en gamall) og svo eikkerjum yngri leikmönnum sem fá ekki mikið af tækifærum í aðalliðinu. Svo keypti ég montella frá Róma, með SuperB í moral, og á nýja seasoninu voru flestir komnir með poor eða Vpoor. Montella var með Superb í byrjun en svo fór hann að lækka og lækka og endaði í Vpoor. Á tímabili var sá sem var með hæst í moral bara með Okay. En þetta er allt að koma til núna. Hvað gæti hugsanlega valdið þessu????
(soldið langt en samt)<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>It isn´t the title that makes you a doctor, it´s the uniform!
Dr. Zoidberg </i><br><hr>

<a href="http://www.youdontknowwhoiam.com">Þetta er geðveik síða</a