17.júlí hafði Sir Bobby Robson sagt upp. Mér var boðið starf og auðvitað sagði ég “Já”. Ég kom til Necastle 24.júlí og sá strax að ég var með fínann hóp. Næstu leikir (æfinga) voru gegn Manchester U, Portsmouht, Ajax og Leicester. Ég keppti fyrst gegn United sem endaði með markalausu jafntefli. Svo byrjuðu mörkinn, næsti leikur var gegn Portsmouth sem endaði 6-0 með mörkum frá Bellamy 4, Jenas og Speed. Svo var æfingaleikur gegn Ajax sem enaði 2-1 fyrir þeim en Dyer skoraði mark mitt. Svo vann ég Leicester 1-0 með marki frá Shearer. Deildinn var að byrja. Fyrsi leikurinn minn var gegn Manchester City. Liðið mitt var svona skipað:
GK Shay Given
DC O´brien
DL Jonathan Woodgate
DR Aaron Hughes
ML Speed
MR Dyer
MC Jenas
MC Saolano
MC Bellamy
FC Shearer ©
FC Lua Lua
Þessi leikur endaði 3-1 fyrir mér með mörkum frá Dyer 2 og Shearer 1. Svona gekk þetta. Ég vann leiki og eftir 20 leiki var ég búinn að vinna 19 og gert einu sinni jafntefli. Markatalan mín var 38:9. Ég var með forustuna alveg þángað til 35 leikir voru búnir þá byrjaði þetta að vera spennandi. Liverpool var einu stigi á undan mér. Næsti leikur minn var gegn United sem endaði 1-0 fyrir mér. Með marki frá Shearer. En einmitt þá gerði Liverpool markalaust jafntefli og ég var kominn á toppinn. Og ég varð það þegar 38 leikir voru búnir. Um sumarið seldi ég Shearer til Arsenal á 16 millur og Speed til Barcelona á 5 millur. Svo keypti ég Figo á 17 millur og fékk svo Kluivert FRÍTT!!!!! Ég skildi ekkert í því. Svo keypti ég Gary Neville í vörn á 3,5millur. Og nú bíð ég spenntur eftir næsta tímabili!!!