Góðan dag/gott kvöld!

Svo er mál með vexti að ég hef spilað CM í mörg herrans ár, alveg frá því að ég var smá polli. Ég tók mér smá pásu árið 2001, og hef eiginlega ekki verið í leiknum neitt almennilega síðan þangað til núna.

Ég var staddur út í Kaupmannahöfn í þessari viku, og skrapp aðeins í CM4 hjá bróður mínum sem er btw crackaður. Það sem einkennti leikinn var hversu hægur hann var (tölvan er 700mhz) og það að leikmenn voru sí og æ að meiðast.

Ég er að pæla hvort að ástæðan fyrir þessu sé að leikurinn sé crackaður, eða hvort þetta sé tölvan. Ef ekki, eru einhver update sem er sniðugt að ná í? Einhver til í að vera svo vænn og koma með tutorials.

Svo er það annað, ég vildi mæla með Heiðari Helgusyni í leiknum, algjör snillingur.. og langaði mig að betla aðeins um hvaða leikmenn þið mælið með :)

Takk fyrir.<br><br>- [.<a href="http://1337.is">GEGT1337</a>.]<a href="http://pentagon.ms/yngvi">Fixer</a