Var að fá mér CM4 og er orðinn ekkert lítið pirraður.
Kemmst inn í leikinn og allt en þegar ég ættla að kíkja á vara liðið, einhver önnur lið eða að skoða liðið mitt aftur þá sloknar á leiknum og upp kemur Error og þar stendur að þetta sé ólöglegt eintak af leiknum eða á ensku CM4 bla bla bla is not valid.
Afhverju kemur þatta bull?
