Ég hef uppgvötvað smá leið til að edita save games hjá sér, það er hægt að hækka fjárhagstöðu sína, transfer og wage bugdet og jafnvel breyta leikmönnum, þjóðerni, potentional og current abilty og nánast allt. Ég ætla hér að sýna ykkur sýnishorn.

http://fuck.is/myndasofn/cm4/hax/

Það sem þarf eru tveir Hex editorar sem heita ArtMoney og Hex Workshop, þeir virka mjög flókið í byrjun en þegar maður er búinn að læra á þetta þá er þetta minna mál.

Ég mun skrifa tutorial á íslensku hvernig ég fer að þessu ef fólk mun hafa áhuga á að lesa og læra, það tæki tíma að skrifa hann allan því það eru þónokkur þrep sem þarf að fara í gegnum. Ef einhverjir hafa áhuga á að ég skrifi tutorial við tækifæri þá skal viðkomandi endilega pósta hér undir, ég nenni ekki að skrifa neitt og enginn les það svo.<br><br>CMorgan[mAIm]