Ég hef verið að spila 4-3-3 kerfið í CM4
            Gk
 DR   DC          DC    DL
  I                     I
  V    DMC  AMC   DMC   V
            I
            I
            V
      FC    FC    FC
Svo virðist sem að tölvan ráði ekki við að dekka 3 framherja… Ég spila með Liverpool og læt Owen eða Baros spila sem framherjann í miðjunni… þeir virðast alltaf vera óvaldaðir… sleppa trekk í trekk inn fyrir vörnina og skora haug af mörkum. Ef einhver man þá var galli í fyrsta CM3; tölvan “markaði” ekki framherjann í miðjunni… mér finnst einkennilegt ef þessi galli er líka í nýja. Ég kvarta þó ekki því að með þessu er hægt að rústa deildinni með Bolton eða W.B.A.
                
              
              
              
               
        







