Mér finnst mjög gaman að lesa greinar hér um árangur í cm, svo ég vildi bara skjóta inn, mínum besta árangri :)
Ég byrjaði með LeytonOrient í 3 deildinni, burstaði hanna, og hef haldið öllum metum þar fyrir mörk leikir unnir og fæstir tapaðir þar. 2 deildinn var líka minnsta mál, og á ég þar ennþá einhver met, t.d fyrir leiki unna og skoruð mörk.
2 fyrstu árin voru viðburða lítil í deildinni, en mér tókst að leggja að mér minnir Bolton þegar ég var í 2 deildinni, sem var vitaskuld gleðiefni :)
1. deildinn var jöfn og spennandi, en mér tókst samt að vinna og liðið fór upp. ég fékk til mín menn einsog Anelka á því ári sem gaf mér mikinn styrk.
fyrsta árið í úrvalsdeildinni var viðburðalítið og einkendist af törnum, bæði töppum, og unnum leikjum.
Ég endaði þó í 9 sæti og var nokkuð sátur við það.
Það var orðið mikil áskorun að halda liðinu saman og ég keypti enga dýra leikmenn (yfir sonna 3 mill) en einhvernvegin tókst það samt og liðið sem var stór endurbæt stóð sig mjög vel 2 árið.
Á öðru ári vann ég FA cup og deildina og var vitaskuld himinlifandi, og styrkti liðið en frekar fyrir 3 árið.
Á 3 ári gekk allt sæmilega ég vann deildina og deildarbikkarinn en tappaði í úrslitum gegn rosalegu liði Bayern Munchen.
Því miður kom upp einhvað bögg eftir það ár og ég spilaði bara nokkra leiki á 4 tímabili. Ég er vitaskuld ennþá, mörgum mánuðum seina en í sorgum :(
Ég vona að einhver hafi gaman af þessu, og ég get eflaust svarað einhverjum spurningum um lið ef einhver hefur áhuga :)
P.S ég hef aldrei nent að spilla með neit lið sonna lengi, o´g það borgaði sig loksins að hafa roslega áráttu í að kaupa unga leikmenn sema ég get ekki notað fyrr en eftir 4-5 ár.