Enn og aftur hefur útgáfu CM4 verið frestað, en núna segja þeir að hann komi út í mars en endanlegur dagur hefur ekki verið ákveðinn. Demoið á að koma út 28. febrúar.
Nú er bara að vona að þetta standist hjá þeim og að leikurinn verði biðarinnar virði.