Lee Young-Pyo

Fæðingardagur: 23 Apríl 1977
Hæð: 176 cm
Þyngd: 66 kg
Staða: DL/M/L
Núverandi Klúbbur: Anyang (KÓR)
Landsliðsmörk: 3
Landsleikir: 51
Fyrsti Landsleikur: Mexikó (12 Júní 1999)

Ef að ég spila með bakverði virðist ég alltaf lenda í vandræðum með þá og fá þeir oftast rétt í kringum 7.00 í meðaleinkunn. Lee Young Pyo er frá Suður Koreu og fær hann alltaf í kringum 8 í einkunn og fær mjög oft MOM. Ef að einhver vandræði skapast í vinstri bakverðinum fæst hann alltaf ódýrt og ef leikið er í England fær hann atvinnuleyfi alltaf.

Lee Young-Pyo spilaði fimm leiki á HM með Suður-Kóreu sem eins og flestir vita fór alla leið í 4ra liða úrslit þar sem þeir naumlega töpuðu fyrir Þjóðverum og síðan fyrir Tyrkjum í leik um bronsið. Lee spilaði einnig stórt hlutverki í undirbúnignum þar sem Lee var af mörgum talinn besti maður þeirra eða nánar tiltekið á Asíumótinu árið 2000. Þar komust S-Kóreumenn einnig í undanúrslit.
——————–