Lee Chun-Soo er ungur og efnilegur leikmaður sem virkar drullu vel, hann er 20 ára í byrjun leiks held ég, en hann fæddist 9 julí 1981. hann spilaði á HM í sumar en hann er búinn að spila 9 A landsleiki. Hann spilaði líka í Sydney ólimpíuleikunum árið 2000 með ungmennaliðinu.
Hann spilar með Korea University held ég, og fer í Uslan hvort sem það er rétt eða ekki, í stöðunni forward(left/center).
Hann er í byrjun leiks og minium fee og það eru 250k sem þú þarft að bjóða í hann, svo að það er ekki mikið fyrir góðan ungan mann.

P.S. Ég kaupi hann oft þegar sesonið er svona ca hálfnað og svo þegar það er búinð þá sel ég hann á svona 7 millz og það virkar alltaf. En auðvitað nota ég hann í sumum save-um í mörg seson.