ákvað að útskýra þennan möguleika aðeins, kannski ekki allir sem skilja hann.
Þegar maður er að bjóða í leikmann er einn möguleiki fyrir neðan alla möguleikana á því hvernig er borgað er möguleikinn “make transfer offer public” þegar maður er að bjóða í menn er það á NO, en þegar maður er að taka við boði er það á YES. Hver er munurinn og hvað getur maður grætt á því?
Þegar maður er að bjóða í leikmann sem margir vilja getur það komið af stað hreinu uppboði á leikmanninum að setja YES, þar sem þá fá öll lið að vita af boðinu og leikmaðurinn sjálfur einnig. En það getur líka hjálpað því þar sem leikmaðurinn sjálfur fær að vita af boðinu gæti hann orðið reiður ef boðinu er neitað. Þ.e.a.s. ef honum langar að skipta um lið.
Áhrifin eru þau sömu þegar maður tekur við boðum, en þá er augljóslega betra að gera þveröfugt miðað við hvað maður gerir þegar maður er að kaupa, ef maður vill losna við manninn, gera þá boðið opinbert (og re-negotiata hærra boð) en ef maður vill halda honum þá ekki geri það opinbert.
Spurningar?<br><br>———
Don´t sweat the petty things and don´t pet the sweaty things.