Ég er búinn að vera spila Arsenal í ensku deildinni og ég var enskur meistari fyrsta tímabilið. Ég ætla reyndar bara fara yfir mikilvægustu leikina. Ég komst svo í úrslit í FA Cup og Keppti við Liverpool og sá leikur fór 1-0 fyrir Liverpool og Danny Murphy skoraði, svo í úrslit í deildar bikarnum við Midlessbrough sem ég vann 4-0 og H. Larsson skoraði 2 mörk, Parlour 1 mark og Van Bronckhorst með 1 mark. Í deildinni var þetta eiginlega aldrei spennandi nema fyrstu 10 leikjunum því að ég var alltaf einhverjum 5 stigum fyrir ofan næsta lið og þegar ég tapaði var ég viss um að ég mundi vinna næsta leik, ég vann deildina með 88 stigum meðan næsta lið var með 73. En það er eitt sem ég var svekktur með og það var að tapa á móti Nantes á heimavelli og Thierry Henry skoraði markið fyrir Arsenal en þessi leikur kostaði mig það að komast ekki í 8 liða úrslit í meistaradeildinni. Ég spilaði aðeins með 2 leikskipulög í leiknum og þau voru “Counter strike” og wbdaz tactic-in “2-1-4-1-2”. Leikmennirnir sem ég keypti voru þessir
Tommy Smith frá Watford á 2.2M
James Hibburt á Free Transfer
Henrik Larsson frá Celtic á 11.5M
Brinton Nute(13 ára) frá Plymouth á 18K
og leikmennirnir sem ég seldi voru
Michael Gordon á Free Transfer
Francis Jeffers fór til Man Utd á 10M
Gilles Grimandi fór til Rennes á 525K
Sylvian Wiltord fór til Sturm Graz á 7M
Martin Keown fór til Fulham
Mig vantar núna 1 sóknamann og 2 miðjumenn