Ég veit þetta núna. Leikmenn frá löndum sem eru utan evrópu sambandsins þurfa að spila með prósentur í tvö ár. Þar að segja ef þeir hafa spilað nógu marga landsleiki til þess að fá að fara til klúbbsins til að byrja með. Ef þeir hafa spilað 75% að öllum leikjum fyrir félagið í þessi tvö ár fær hann fullt atvinnuleyfi. Ef leikmaðurinn er meiddur eru þeir leikir ekki taldir með.
—————————–