Ér allveg nýr hér á hugi.is en alls ekki nýr í Champ Man.
Var að skoða greinar og margt annað og meðal annars leikmennina sem þið eruð búnir að vera að tala um.
Svo er ég búin að vera að leita þessum mönnum í champ en finn þá ekki og langar mig nú að vita í hvað liðum þeir eru í og hvaða deildir ég þarf að hafa í byrjun nýs leiks til að hafa aðgang að þessum mönnum þessir menn eru Tó Madeira og Landon Donavan? Þætti mér vænt um ef einhver gæti sagt mér hvar þessir 2 eru niður komnir. Takk
