Ég ætla núna að segja frá Blackburn save-inu mínu.
Aðalástæðan fyrir að ég valdi blackburn er að ég er ekki svona gaur sem nennir að vera margar leiktíðir með eitt save þannig í staðin fyrir að velja eitthvað neðrideildarlið ákvað ég að velja eitthvað meðallið í Englandi og var Blackburn fyrir valinu.
Stjórnin sagði mér í byrjun að þeir vildu ná ágætu sæti í deildinni en ég ætlaði mér stærri hluti og það kom fljótt í ljós.
Í byrjun sá ég að það voru nokkrir leikmenn sem ég yrði að kaupa til að bæta liðið og urðu þessir fyrir valinu:
Stefan Selakovic-800k
Kennedy Bakircioglü-200k
Taribo West-free transfer
Ég ákvað að selja enga strax því í rauninni vantaði mig ekki pening því ég byrjaði með 23 millz.
Tímabilið byrjaði ágætlega með tveim sigrum a´Aston Villa og Leicester og var ég alveg nokkuð ánægður.
Eiginlega allt tímabilið var ég í kringum 6.-7. sæti og var ég ekki allt of ánægður með það ´því ég ætlaði mér að ná meistaradeildar sæti og reyndi ég að bæta mig eins og ég gat.
Seinna á tímabilinu sá ég að hann Lee Hendrie var eitthvað óánægður hjá Aston Villa og keypti ég hann á 2 millz og var hann bara að standi sig ágætlega.
Þegar 3 leikir voru eftir fóru ótrúlegir hlutir að gerast í deildinni en voru leikmennirnir mínir að spila vel og þá sérstaklega Marcus Bent, Taribo West og hann Stefan Selakovic og var liðið mitt nokkuð gott en á einhvern ótrúlegan hátt byrjuðu liðin sem ég var að keppa við um fjórða sætið að ganga illa og ég vann og vann og að lokum endaði ég í fjórða sæti sem er í raun ótrúlegt miðað við hvernig tímabilið hafði þróast og auðvitað var ég mjög ánægður.
Í lok tímabilsins var boðið 7,5 millz í Stefan Selakovic og hafði ég ekki tekið eftir því að hann var með minimum fee release cause og brjálaðist ég og varð að selja hann en hann var einmitt valinn fans player og the year og var með 8,20 í meðaleinkunn og var að brillera en yfir tímabilið notaði ég leikkerfið 4-1-3-2 og gekk það vel en liðsuppstillingin var svona:
GK- Brad Friedel
DL- Stig Inge Björnebie
DR- Henning Berg
DC- Taribo West
DC- Tugay
DMC- Jason McAteer
MC- Stefan Selakovic
MC- David Dunn
MC- Kieth Gilespie
FC- Marcus Bent
FC- Matt Jansen
Kem vonandi með tímabil 2
Kv. Thorsku
