Season 3 önnur deild:
Hörmulegar fréttir Dion Dublin ákvað að hætta og ég varð ekki smá leiður en ég fór þá bara á leikmannamarkaðinn og keypti John Stern og eitthvern gaur sem var með 20 í finishing og 20 í posioning.
Þetta voru einu kaupin sem ég gerði á tímabilinu.Það byrjaði ekkert rosalega vel tímabilið en ég tapaði fyrstu 3leikjunum og sá fram á mikið ströggl en John Stern og óþekkti gaurinn tóku sig til og röðuðu inn mörkunum og ég endaði í 2.sæti og átti báða markahæstu mennina í deildinni.Stern með 40 mörk og hinn með 32.
Þannig að upp um deild var ég kominn og fékk 2.1 milljón að mig minnir fyrir það og átti ég þá 6milljónit til að eyða fyrir næsta tímabil.

Season 4.Fyrsta deild
Jamie Pollock ákvað að hætta og Momede Sidebe sem var bestur hjá mér á 1 og 2 tímabili hættir vegna mikilla meiðsla og þá var haldið á markaðinn og keyptur var Ole Gunnar Solskjær frá United fyrir 2.4 milljónir ásamt Wes Brown og Hermann Hreiðarssyni.Stjórnin fór fram á að bjarga sér frá falli og ekkert meir.
Tímabilið hefst með látum vann fyrsta leikinn 5-3 með þrennu frá Solskjær og það var bara byrjunin að góðum endi.Tímabilið gekk með sigrum og töpum til skiptist,ásamt rauðum spjöldum og vítum fengin á sig.
Á eitthvern undraverðan hátt tókst mér að vinna 6 leiki í röð og öll úrslitin í hinum leikjunum voru mér hagstæð og í 2.sæti endaði ég og upp í Premier Divison var ég kominn með þennan mannskap,nánast þann sama og ég byrjaði með í 3deildinni.Fékk 5milljónir fyrir að hafa komist upp

Season 5.Premier Divison
Ég fór á free transfer og sé að Mark Viduka og Paul Scholes eru á þar og ákvað ég bara í gríni að bjóða í þá og sjá hvað myndi ske.Jú viti menn,innan viku voru þessir menn farnir að spila undir nafni Swansea City.
Tímabilið hófst brösulega,5-0 tap fyrir Bolton og 3-0 tap fyrir Sunderland.Þá fór mér ekki að lítast á blikuna.Öll stórliðin voru eftir og ég ekki kominn með stig.
Á miðju tímabili skeði eitthvað sem ég er ekki enn búinn að átta mig á.Vann 10 leiki í röð og var kominn í toppbaráttuna og stjórnin var orðin svo góð með sig að þegar ég gerði jafntefli við Liverpool eða Leeds voru þeir disapointed með úrslitin.En til að gera langa sögu stutta þá endaði ég í öðru sæti,4 stigum á eftir United og verður gaman að sjá hvernig næsta season fer..Takk fyri