La Vita E Bella La Vita E Bella,lífið er yndislegt.Þetta byrjaði allt saman um það bil fjórum árum eftir að ég hætti sem stjóri Valencia,eða 4.ágúst 2000.Þegar Franco Sensi stjórnarformaður AS Roma á Ítalíu hringdi í mig og spurði mig hvort ég vildi stjórna liðinu sínu sem hafði ekki gengið vel á snærum Fabio Cappellos.Í fysrtu var ég hikandi því ég hafði
notið þess tíma sem ég hafði eytt með fjölskyldunni, en ég fann allt í einu þrá til að stjórna aftur ég sagði JÁ.Við matarborðið sagði ég við fjölskylduna Við flytjum til Ítalíu eftir viku, það sem skrítið var öllum leist vel á það.

Núna var ég á minni fyrstu æfingu liðsins og þeir sögðu að þeir höfðu spilað
4-1-2-1-2.Ekki leist mér á það því mér hafði aldrei gengið vel þegar ég hafði prófað það svo ég spurði á fótboltaáhugavefsíðu hvað þeim þótti besta taktíkin
maður undir nafninu bmainstone benti mér á taktík sem var kölluð 4-3-1-2 Nakano.
Þetta leist mér vel á og daginn eftir prófaði liðið þetta og flestöllum leist mjögvel á þetta.Svo ég breytti leikstílnum og taktík og allir voru ánægðir.Svona leit kerfið út

Antonioli GK, Candela DL,Cafú DR, Samuel DC, Aldair DC, Delvecchio MCL, Zanetti MC,Nakata MCR, Totti AMC, Montella FCL, Batistuta FCR.

En Aldair kom til mín og sagði að hann væri orðinn of gamall til að keppa +40 leiki á ári.Ég sagðist skilja þetta og þakkaði honum fyrir að koma til mín svona snemma.
Ég leitaði að miðvörðum í vörnina sem höfðu áhuga, lítið var af framúrskarandi leikmönnum í leitinni,nema hvað að Sami Hyypiä hafði áhuga mér leist mjög vel á það og bauð Liverpool 14.25 milljónir punda í hann.Mér til ánægju samþykktu þeir það og ég bauð honum 55,000 pund á viku en hann kvaðst vilja 48,000.Fyrr en varir var varnarjaxlinn Sami Hyypiä kominn til AS Roma.

Mér fannst ég ekki þurfa varnarmanninn Gianni Guigou þessvegna seldi ég hann til Villarreal á Spáni fyrir 3,4 milljónir punda.14 ágúst keppti ég vinaleik við AIK frá Svíþjóð þá vann ég 1-0 með marki Vincenzo Montella.4 dögum seinna keppti ég við Örgryte IS líka frá Svíþjóð og gerði 3-3 jafntefli.Síðan keppti ég við minnihlutaliðið
Casale og gerði jafntefli 3-3.Dregið var í UEFA keppninni og ég lenti á móti Slavia Sofia og vann 2-1 fyrsta leikinn.Aftur var dregið núna í Ítölsku bikarkeppnina,þar lenti ég á móti Sampdoria og gerði jafntefli 1-1 í fyrsta leik.Í öðrum leik okkar Sampdoriu og vann ég 6-2!Aftur keppti ég við Slaviu Sofiu og gerði jafntefli 1-1
Í Búlgaríu.Loksins byrjaði Serie A 1.Október.Þar kepptum við á móti Bologna og töpuðum 5-2,ég sagði heppni í viðtali við RaiSport í Róm. Aftur var dregið í UEFA
Keppninni og þar lentum við á móti Boavista sem við unnum 3-0.Seinna unnum við Venezia í deildinni og töpuðum 2-3 á móti Inter.Seinni leikurinn á móti Boavista í deldinni fór 4-2 fyrir okkur í Roma.Siðar kepptum við á móti Brescia,Reggina og
Verona þá leiki unnum við 3-0, 6-2 !,og 3-0.Ég fékk 32.5 og 11 milljóna punda tilboð
Í Francesco Totti og Cafú frá Real Madrid,þau samþykkti ég og það var planað fyrir þá að fara 15.desember til Madrid.Áður en Transfer Deadline skall á keypti ég varnarmanninn Luigi Sartor til að fylla í skarð Cafú og ákvað að 18 ára unglingurinn Gaetano D’Agostino myndi koma í stað Totti.Á milli þessara atburða unnum við stórliðin Fiorentina og AC Milan 4-1 og 4-2.Í 3 umferð UEFA keppninnar vann ég Panathinakos frá Grikklandi samtals 7-0 í báðum leikjum.Eftir 3-0 sigur á Udinese.
Kepptum við við Juventus,leiknum var sjónvarpað beint á Raiuno sem stórleik umferðarinnar.Við byrjuðum leikinn vel vorum komnir 2-0 yfir í hálfleik með mörkum frá Marco Delvecchio og Vincenzo Montella.Totti og Cafu voru nýfarnir til Madrid og var D’Agostino að keppa sinn fyrsta leik.Hann skoraði á 69.mínútu og lagði upp mark fyrir Batistuta á 79.mínútu.Síðan kláraði Hidetoshi Nakata leikinn með marki á 88.mínútu.Við unnum 5-0.3 dögum eftir það unnum við AC Milan 5-1 og samtals 9-2 !! í Ítalska bikarnum.D’Agostino var að slá í gegn og verðið hans var farið uppí 4 millur.Enn hann Nakata var að leggja upp helming allra markanna í leikjunum og var að skora nóg í þokkabót.Við unnum tvo auðvelda sigra á Atalanta
Og Bari 4-0 og 3-0.Síðan gerðum við jafntefli við Lazio 2-2 í hörku grannaslag.Og
Enn og aftur unnum við AC Milan núna 2-0.Eftir þann sigur kepptum við við Napoli
Og unnum 7-0,Batistuta með þrennu,Montella með tvennu Nakata og Zanetti með
1 mark hvor.Eftir 3-0 sigur á Parma sem hafði gengið hörmulega var leikur á móti Fiorentina í Undanúrslitum ítalska bikarsins og vann 3-0.Eftir nokkra ómerkilega leiki
mættust liðin aftur í sigri Foirentina 1-0,semsagt við vorum komnir áfram í úrslit á móti Lazio.Eftir að hafa unnið Inter 4-0 og Brescia 5-0 kepptum við á móti Hamburger SportVeiren í 4 umferð UEFA keppninnar og vann samtals 6-1 í báðum leikjum.Eftir tapleik á móti Fiorentina mættum við Leicester í 16 liða úrslitum og unnum 5-0.Perugia urðu næstu fórnarlömb okkar í 4-0 sigri okkar.Leicester mætti okkur aftur núna á heimavelli og náði jafntefli 1-1.Enn og aftur mættum við Lazio bara núna í deildinni og unnum 2-1.Ajax var næsta félagið á leikjaskránni í undanúrslitum UEFA. 4-1 fór leikurinn í Amsterdam.Næsti leikur á Olimpico í
Róm var alveg troðfullur,hann Batistuta með þrennu og Montella með tvennu og á 88.mínútu skoraði Litmanen fyrir Ajax og tók boltann aftur á miðjunna undir hendinni.9-2 samanlagt,enn annað rústið djöfull var þetta skemmtilegt.
Eftir nokkra 1-0 og 2-0 leiki va rkomið að því að keppa vð Fiorentina í
Úrslitum UEFA keppninnar leikurinn fór 2-2,helmingur leikmannanna var ekki í fullu formi en þeir létu sig hafa það.Í byrjun framlengingarinnar var lítið að gerast því liðin spiluðu mikla vörn.Dómarinn flautaði í vító eins og maður kallaði það sem pjatti.
Montella skoraði-Mijatovic klúðraði.
Batistuta klúðraði-Szymkowiak skoraði
Nakata skoraði-Chiesa
Samuel klúðraði-Pierini klúðraði
Allt var komið upp að Aldair,ef hann skoraði þá væri þetta búið við unnum
Aldair……..SKORAÐI!!!!!

Aðeins 4 dögum eftir sigurinn var komið að því að verjast á móti Lazio í seinni
Úrslitaleik Ítalska Bikarsins Gaetano Vasari skoraði eitt mark og leikurinn var flautaður af og þreyttir leikmenn sem höfðu unnið allt sem þeir gátu unnið
nema nokkra leiki.

Svo koma athyglisverð @
@-Vincenzo Montella skoraði 34 mörk,Batistuta 33,Nakata 18,Delvecchio 17,Zanetti
11 og D’Agostino 10.
@-Nakata var með 28 stoðsendingar,Delvecchio 19,Zanetti 15,Batistuta og Montella 10.
@-Þetta er Cristiano Zanetti ekki Javier.
@-Montella var með 8.25 í Average rating,Batistuta 8.20 og Nakata 8.10
@-Gabriel Batistuta var í 3 sæti í keppninni um World Footballer of the year
Walter Samuel var 3.besti ungi fótboltamaðurinn í Ítalíu.
Vincenzo Montella var besti markaskorari í Serie A með 24 mörk
Batistuta var Besti leikmaðurinn í Serie A 2.sæti Montella 3.sæti Nakata
6 leikmenn Roma voru í Serie A team of the year þar af 5 í byrjunarliðinu
Ég var kosinn manager of the year kominn með 320284 stig.

Birkir Freyr Ellertsson