Að mínu mati eru of mörg í CM 01-02 sem eru of góð. Hér koma nokkur dæmi.
Manchester United
PSV
Bayern Munchen
Roma
Lazio
Athletico Bilbao
Middlesbrough.
Pólland
Þetta eru aðeins nokkur dæmi.
Svo eru líka vanmetin lið.
Dæmi:
Liverpool
Bayer Leverkusen
Internazionale
Barcelona(misjafnt)
Valencia
Þetta eru einnig aðeins nokkur dæmi.
Svo eru það leikmennirnir
Ofmetnir:
Totti
Verón
Crespo
Ashley Cole
Schevchenko
og margir fleiri sem ég nenni ekki að nefna.
Vanmetnir:
Hamann
Gerrard
Deisler
Ronaldo(misjafn)
Og margir fleiri
Mín spurning er eru of mörg lið og leikmenn of- eða vanmetnir eða er leikurinn raunsær.
Tökum sem dæmi Totti. OK góð tækni og fín skot, en hann lætur sig detta oftar en allir aðrir leikmenn frá ítalíu, Spáni og Portúgal til samans.
Leverkusen, lennti í öðru sæti í deild, komnir í úrslit meistaradeildar og bikars en geta ekki neitt í manager. Þeir eru venjulega í 8-13 sæti hjá mér.
M´boro, geta ekkert fyrr en að þú mætir með þitt lið til að etja kappi við þá. Þá springa þeir út og vinna alltaf annanhvorn leikinn í deildinni.
Pólland verður heimsmeistari hjá mér oftar en Argentína og Frakkland til samans hjá mér. Ég meina, stjörnur liðsins eru Í Cottbus og st. pauli!!
Þetta getur gert mesta rólyndismann brjálaðan.
Svona er þetta hjá mér, ég veit ekki hvernig þetta virkar hjá ykkur en ég veit um marga sem hafa lent í svipuðum vanda.

Paolo di Canio rúla