Ákvað að herma eftir eXpert félaga mínum hérna á spjallinu og senda inn eina svipaða grein, en svona aðallega til þess að benda á góða leikmenn fyrir neðri deildirnar.

Tók við Grimsby Town í Blue Square Premier, og þetta lið er bara með eitt markmið og það er að komast upp, ég nennti ekki fullu challange-i með því að taka við liði sem var spáð neðar í töflunni og ákvað bara að koma mér nánast automatically upp í League 2, enda liðinu spáð 3.sæti.

Ég fékk 0k í pening til að byrja með og 21k í wage budget.

Fékk 12 leikmenn til liðsins, 3 á láni og restin á free transfer.

Leikmenn:

Á Láni:

Michael King[AML] - Burnley - L:38 M:3 A:29 - AVR:7.59
Neil Dougan[MC] - Preston - L:20 M:1 A:5 - AVR: 6.88
Elliott Parish[GK] - Aston Villa - L:34 C:24 - AVR: 6.92

Frítt:

Brian Kerr[MC] - L:45 M:9 A:13 - AVR:7.19
Izzy Irikpien[DC] - L:34 M:7 A:1 - AVR:7.25
Ebou Sillah[AMC/L] - L:42 M:23 A:19 - AVR:7.42
Joseph Lapira[ST] - L:40 M:21 A:5 - AVR: 7.09
Sean Webb[DC] - L:34 M:14 A:0 - AVR:7.33
Christof Babatz[DMC] - L:37 M:2 A:2 - AVR:7.05

Taflan:

1st - Grimsby Town P:105 +54
2nd - AFC Wimbledon P:89 +39
3rd - Crawley P:87 +41
4th - Wrexham P:83 +36
5th - Histon P:81 +33

Kerfi:

4-3-3

GK
DL
DC
DC
DR
DMC
MC
AMC
AML
AMR
STC

Svona var þetta nú allt saman. Persónulega skil ég ekki hvernig ég náði að fá Ebou Sillah til mín, leikmaðurinn er virkilega, virkilega góður miðað við þessa deild, vel sleppur í League 1, ef ekki Championship.

Izzy Irikpien
Ebou Sillah
Sean Webb
Brian Kerr
Michael King[Lán]


Allt frábærir leikmenn og mæli sterklega með þeim fyrir neðri deildirnar! Vona að þetta hafi verið ágætis lesning! Þakka fyrir mig!
k1NGrbz