Eftir að hafa prufað hin og þessi lið í FM án þess að endast lengur en 1-2 tímabil ákvað ég að gera það sama og ég gerði fyrir nokkrum árum og ákvað að taka við liði í neðstu deild á Englandi eftir að hafa skoðað nokkur lið ákvað ég að lokum að velja Solihull sem er einmitt sama lið og ég tók við í den.

Mér leist nú ekkert á leikmennina í liðinu og losaði mig við alla, við flesta rifti ég samningum þeirra.

Sölur:
Junior English - Kettering - 1 pund
Michael Blackwood - Gateshead - 500 pund
Mark Gardner - Woking - 0 pund
Theo Streete - Kettering - 450 pund
Phil Midworth - Corby - 85 pund
————-
Stefano Spinelli - Trapani - 7 K - stóð sig vel en fór að rífast við mig eftir að ég sektaði hann(spilaði 11 leiki-skoraði 4 mörk)

Ég eyddi miklum tíma í að skoða marga menn og leitaði mest utan Englands, á endanum fann ég nokkra gullmola(undirstrika við þá :)

Kaup:
Diego - 24 ára AM(RLC)
Maximo Irrazábal - 21 árs FC
Christian Peruchini - 25 ára AM(RC)
Viktor Gorrasi - 23 ára DL
Maximiliano Ré - 23 ára AM
Stefano Spinelli - 21 árs FC
Matthew Pike - 20 ára DC var seinast á mála hjá West Brom
Sam Simmonds - 20 ára DC var seinast á mála hjá Aston Villa
Nikki Ahamed - 19 ára DR var seinast á mála hjá Chelsea
Ibrahim Sissoko - 22 ára DMC var seinast á mála hjá West Brom
Cristian Patino - 30 ára DC
Renan - 20 ára MC
Michael Uwezu - 19 ára FC var áður hjá Fulham og Arsenal
Joshua Vermooten - 22 ára DC var áður hjá Leeds
Aaron Moses-Garvey - 20 ára FC
Matias Chiacchio - 22 ára FC
Gregory Hartley - 20 GK var áður hjá Man City
Mateo - 23 ára DC
Ryan Wuest - 29 ára GK
Geufer - 29 ára FC
Christian Nanetti - 17 ára - ML var áður hjá Q.P.R.
Nicholas Barrett - 17 ára MC var áður hjá West Ham
Leandro Depetris - 22 ára AM(LC)
Darren Laugh - 20 ára DL var áður hjá Newcastle
Tom Walsh 16 ára ML var áður hjá Liverpool
Michael Whitwell - 18 ára FC var áður hjá Leeds
—————
Nigel Van Stokkom - 19 ára FC

þar með er ég kominn með sterkt lið sem ég er viss um að getur unnið til afrekar og flest allir leikmenn ungir og eiga eftir að vera hjá mér í ókomna framtið(allt undir hvort þeir muni standast væntingar mínar).

Deild:

Markmið mitt á þessari leiktíð var að koma þeim upp um deild og stefnan því sett á 5.sæti eða ofar.

Ágúst: 6 leikir 4-2-0 markatala 15-7(Peruchini 5 og Irrazábal 4) mjög sáttur og leikmenn virtust ná vel saman
—Peruchini var fyrstur til að ná þrennu undir minni stjórn, hana setti hann í 6. leik á móti Worcester í 5-2 sigri
September: 3 leikir 1-1-1 markatala 5-6
—tapaði stórt fyrir Workington 1-4 :(
Október: 2 leikir 2-0-0 markatala 9-1
—Depetris með þrennu í stærsta sigri mínum í 6-1 sigri gegn Stafford
Nóvember: 4 leikir 1-2-1 markatala 6-5 ekki góður mánuður
—var efstur ásamt AFC Telford spilaði við þá í lok nóv. og tapaði 1-3 :(
Desember: 5 leikir 3-1-1 markatala 10-3
—vann stóran sigur 5-0 gegn Nuneaton
— í lok ársins var AFC Telford efstir með 41 stig 12-5-2 og Solihull í öðru með 39 stig 11-6-3

Janúar: 5 leikir 4-1-0 markatala 13-3 taplaus á nýju ári
Febrúar: 4 leikir 3-1-0 markatala 11-4 ennþá taplaus
—vann Corby í markaleik 6-3
Mars: 5 leikir 3-1-1 markatala 11-4 kom að því að ég tapaði leik.
Apríl: 6 leikir 3-2-1 markatala 8-4

Lokastaða:
1.AFC Telford 94 stig
2.Solihull Moors 83 stig
3.Gainsborough 80 stig
4.Alfreton 76 stig
5.Nuneaton 76 stig

Telford voru í algjörum sérflokki í deildinni og því þarf ég að taka þátt í umspili til að komast upp.

Nuneaton 0-1 Solihull
Solihull 3-0 Nuneaton

þar með kominn í úrslitaleikinn sem verður spilaður á Wembley :)

Solihull 4-2 Alfreton

Komst þar með upp um deild og gríðalega sáttur með leiktíðina og að við hefðum náð markmiðinu sem ég setti fyrir.

Bikar:

FA Cup
Vann 5 lið en datt út í 3 umferð gegn Bournemouth 1-3

FA Trophy
Vann 5 lið með markatölunni 16-5
-Michael Uwezu skoraði 6 mörk
Undanúrslit
Solihull 2-1 AFC Wimbledon
-Depetris bæði mörkin
AFC Wimbledon 1-4 Solihull
-Michael Uwezu með þrennu

Úrslitaleikurinn spilaður á Wembley

York 1-1 Solihull
-það þurfti vító til að útkljá úrslitin og skoraði ég 3 en þeir aðeins 1 og má þakka markverði mínum Ryan Wuest fyrir sigurinn enda varði hann þrjá spyrnur

Himinlifandi með sigurinn í bikarnum og þakka helst Michael Uwezu(skoraði 9 mörk) fyrir hjálpina við að koma okkur alla leið

Markahæstir
M.Uwezu - 23
M.Irrazábal - 20
L.Depetris - 13

Stoðsendingar
L.Depetris - 19
M.Irrazábal - 14
Diego - 13

Av. Rating
L.Depetris - 7.39
M.Uwezu - 7.37
C.Patino - 7.29

Liðið:
GK-R.Wuest
DR-N.Ahamed
DC-C.Patino
DC-Mateo
DL-D.Laugh
MR-C.Peruchini
MC-M.Ré
MC-I.Sissoko
ML-L.Depetris
FC-M.Irrazábal
FC-M.Uwezu

Solihull voru valdir sem Overachievers leiktíðarinnar

Signing of the season:
M.Uwezu
Runner Up
M.Irrazábal

Mjög ánægður með leiktíðina og stóðu uppú leikmennirnir M. Uwezu og L. Depetris
Sigurinn í FA Trophy var rósin í hnappagatið(held ég hafi sagt þetta rétt)

Er hálfnaður með næstu leiktíð og kemur hún innan tíðar

Þakka fyrir mig
Bjarni.