Eftir að hafa verið frekar lengi að ákveða hvaða lið ég ætti að vera ákvað ég að vera Sunderland. Þeir eru með ágætis hóp og fannst eins og ég gæti gert góða hluti með þeim.Ég spilaði tactic 4-1-2-3

http://tinypic.com/view.php?pic=wtaudt&s=6 (Þetta er Tactic sem ég notaði hún er tekinn eftir 1 season)

Setti mér markmið um að enda í topp 10 þar sem mér var spáð falli í byrjun leiktíðar, ég fékk 17m til að eyða og var nokkuð sáttur með það, og leikmannakaup hljóma svona

Otamendi
Diego Lugano
David N'gog láni
Edin Dzeko
David Beckham frítt 1.1.2010

Fannst mér ég vera með fínan hóp og geta gert það helvíti gott með þessu liði en þetta byrjaði hræðilega þar sem ég tapaði fyrstu 4 leikjunum

Bolton 2-3
Man Utd 1-4
Blackburn 1-2
Liverpool 0-3

og næstu leikir voru á móti man city,Chelsea,Everton Tottenham

Man City 3-2
Chelsea 2-2
Everton 3-2
Tottenham 2-2

Var mjög sáttur með að þessi úrslit og var loksins kominn á smá siglingu eftir 19 leiki var ég í 6 sæti og allt leit vel út og ég endaði í 10 sæti 10stigum frá því að komast í Euro Cup, Ég skoraði 77 mörk í deildini sem var mest af öllum liðunum.

Carling Cup

Vann Norwich 5-0
Vann Hull 3-1 í þriðju umferð, en tapaði í fjórðu umferð móti Man City 2-3

FA Cup

Vann Blackpool 2-0 en svo tap vs Liverpool 2-0

Markahæðstu Leikmenn

David N'gog með 16
Darren Bent með 19
Edin Dzeko með 15

Það sem stóð mest uppúr eftir þetta Tímabil var hvað ég skoraði mörg mörk, og vann Arsenal 5-2.

1.Man Utd +53 86
2.Chelsea +42 86
3.Tottenahm +39 78
4.Man City +35 76
5.Liverpool +29 68
10.Sunderland +10 52

Stjórnin var sátt við mig og nú var bara að bæta mannskapin og hélt ég að ég mundi fá eitthverjar millur til að eyða en allt kom fyrir ekki og ég fékk 7m til að eyða, sem mér fannst ekkert rosalegt miða við að ég byrjaði með 17m Ég þurfti að selja leikmenn til að getað keyft og seldi ég þessa leikmenn

Edin Dzeko 10m til Everton
Kenwyne Jones 6m til Fulham
Anton Ferdinand 5m til Hull
og eitthverja úr varaliðinu fyrir eitthvern smá pening.

Keyftir Leikmenn:

Michael Owen 1.5m
Aron Lennon 16m
David N'gog Láni
Vargas 13m

Styttist í að annað tímabil byrji þannig ef þið viljið þá skal ég koma með aðra grein um næsta tímabil :)
Þetta er mjög einfalt til að læra að vinna þarf maður að læra að tapa.