Atalanta Ég er núna búin að spila með Atalanta í tvö tímabil og athuga hvernig þettað lið væri. Mart kom mér á óvart. Með þettað lið þá fannst mér best að spila með 4-3-3 og kom þettað lið mér reglulega á óvart.

A.T.H. þó þið hafið kannski aðra reynslu af sumun leikmönnunum þá eru þettað mínar skoðanir ekki fastar staðreyndir.

Fausto Rossini – SC
Frábær leikmaður. Markamaskína af bestu gerð. Eftir að hafa kynnst þessum leikmanni þá er hann orðinn einn af uppáhald leikmönnum mínum í leiknum.

Luca Saudati – SC
Mjög fínn leikmaður kemur ekki neitt sérstaklega á óvart en er samt ekki neitt leiðinlegur leikmaður. Bara frekar jafn en skora samt nokkuð vel.

Gianni Comandini – SC
Ótrúlega jafn leikmaður. Er mjög góður skorari og fær mjög fínnar einkunnir en samt rosalega jafn.

Frederico Pettiná – SC
Mjög sniðugur og skemmtilegur leikmaður sem er svoldið mislindur en samt mjög góður. Hann á alveg mjög góðan byrjunar sprett en dalar aðeins en eftir það er hann mjög fínn.

Corrado Colombo – SC
Fínasti framtíðar leikmaður sem er mjög góður þegar hann kemur af varamanna bekknum. Er samt ekki alveg efni í að vera fastur maður í liðinu, en stendur fyrir sínu þegar þarf á.

Alex Pinardi - AM/FLC
Alveg ágætis leikmaður og mjög fínn til að setja inná þegar Doni meiðist. Fær ágætis einkunir og á fínar sendingar.

Cristiano Doni – AMLC
Frábær miðjumaður einn af bestu vinstrikannt mönnum í leiknum. Er með mjög mikið af sendingum og mjög fínar einkunnir. Er mjög oft MotM. Ég mæli líka með því að þið skoðið vel samninginn við hann þegar þið eruð að endurnýja hann, svo að þið missið hann ekki til annara liða fyrir lítin pening.

Vinicio Espinal – AM/FRC
Leikmaður sem kemur skemmtilega á óvart. Skorar ekki oft en þegar hann skorar er það yfir leit þegar þess er virkilega þörf.

Pierluigi Orlandini – AMR
Allt í lagi leikmaður sem er ágætt að hafa en líka allt í lagi að selja ef boðið er í hann.

Fabiano – DMC
Kemur á óvart en er samt mjög sveiflukenndur. Stundum er hann frábær en stundum getur hann líka verið ótrúlega lélegur. Samt yfir heildina mjög fínn leikmaður.

Damiano Zenoni – DMRC
Fínast miðjumaður en ekki jafn góður í vörninni. Er með mjög fínar einkunnir og margar fínar sendingar en ekki jafn mikið af mörkum.

Luca Cavalli – DMRC
Sveiflukenndur en samt skemmtilegur leikmaður. Er kannski besti maðurinn í leiknum á móti Roma í mjög mikilvægum leik en lang versti leikmaðurinn í liðinu á móti Torino í mjög ómerkilegur leik.

Ousmane Dabo – DMRC
Fínasti leikmaður en samt óþarfur. Ef boðið er í hann myndi ég selja hann. En ef maður heldur honum þá er hann miklu betri varnamaður heldur en miðjumaður.

Daniele Berrette – DMRC
Ekki skemmtilegur leikmaður. Allt í lagi að nota hann í neið en ekki annars. Reynið frekar að selja hann frekar en að halda honum til einskins.

Luciano Zauri – D/DMRL
Fínn leikmaður sem stendur alltaf fyrir sínu. Á mikið af sendingum og er hægt að nota hann bæði á miðjunni og í vörninni og hann stendur sig jafn vel á báðum stöðum.

Giampaolo Bellini – D/DMLC
Leikmaður í betri kanntinum og er mjög góður í vörninni þó að hann sé kannski ekki jafn góður á miðjunni en hann er samt líka fínn þar.

Alessandro Rinaldi – DRC
Ekkert hrikalega mikilvægur leikmaður fyrir liðið en samt mjög fínn þegar honum henntar. En samt er hann frekar óþarfur.

Fabio Rustico – DRLC
Sveiflu kendur en samt yfir heildina frábær. Hefur margar sendingar og stendur sig frábærlega á hægri kanntinum í vörninni.

Luigi Sala – SW/DC
Mjög góður varna maður sem á ekki margar slæma leiki en það kemur samt fyrir. Meiðist reyndar aðeins of oft en þegar hann er ekki meiddur er hann mjög góður.

Massimo Carrera SW/DC
Frábær varnamaður. Versta við hann er að hann er orðin svoldið gamall og er kannski ekki í jafn góðu formi og hinnir en samt gefur ekkert eftir.

Massimo Taibi – GK
Þessi leikmaður kom mér ótrúlega mikið á óvart. Hann er einn af betri markmönnum leiksins og eftir að hafa notað hann í þessu liði á ég eftir að kaupa hann í önnur lið. Hann er ekki svo dýr en er samt algjör snilld. (Var valin markmaður evrópu hjá mér)

Alex Calderoni – GK
Alveg ágætur í þau fáu skipti sem Taibi meiðist. Annars þarf maður ekki að nota hann en samt ekki selja hann.

Þetta lið kom mér mjög skemmtilega á óvart og ef maður spilar rétt með það þá getur maður auðveldlega orðið Ítalíu meistari.

Þetta lið er með marga mjög fína sóknar menn og ef maður ætlar að nota þetta lið rétt verður maður eiginlega að nota þá vel og hafa eiginlega alltaf þrjá frammi.

Helsti gallinn við liðið er samt vörnin og þá sérstaklega hægramegin. Þó að það séu margir góðir varnamenn þá er þeir reyndar svoldið oft meiddir.

Menn sem maður ætti helst að selja: Pierluigi Orlandini, Ousmane Dabo, Daniele Berrette, Alessandro Rinaldi.

Menn sem maður ætti helst að kaupa: Juan Pablo Angel (Aston Villa), Johan Micoud (Parma), Aldo Duscher (Deportivo), Andrés D’Alessandro (River), Beto (Sporting) og Jugen Dirkx (P.S.V.)

Ég vona að þettað hafi veit ykkur einhverjar nytsamlegar upplýsingar og þið hafið bara Haft nokkuð gaman af þessari greini.

Freddie