Roma Challenge Jæja, Roma leiðir könnunina með 26% atkvæða þegar hún verið uppi í 2 sólarhringa svo við höfum fundið sigurvegarann. Vonandi sjá flestir sér fært um að vera með í síðustu keppni FM09. Gott væri ef þátttakendur myndu melda sig hér fyrir neðan.


Lið: AS Roma
Leikur: Football Manager 2009
Tímabil: 2008/2009
Deildir: Ítalska er auðvitað skylda, hitt er valkvætt.
Database: Valkvætt.
Prófill þinn: Allt valkvætt.
Sölur og kaup: Allt leyfilegt.


Reglur:

1. Official 9.3.0 Patch verður að vera notaður, engin custom data updates leyfileg.
2. Skjáskot eru nauðsynleg.
3. Bannað er að nota save game editors og scouting forrit.
4. Stigatafla ákveður vinningshafa.
5. 29. október er síðasti dagur til að klára 1. tímabilið og senda inn skjáskot (ef engin skjáskot eru send inn þá telst árangurinn ekki til stiga).


Stigatafla

Deild:

1. sæti - 20 stig
2. sæti - 19 stig
3. sæti - 18 stig
4. sæti - 17 stig
5. sæti - 15. stig
6. sæti - 12. stig
7. - 10. sæti - 9 stig
11. - 14. sæti - 5 stig
15. - 17. sæti - 3 stig

Bikarkeppni:

Sigurvegari - 10 stig
2. sæti - 6 stig
Undanúrslit - 3 stig
Átta liða úrslit - 2 stig

Meistaradeild:

Sigurvegari - 15 stig
2. sæti - 10 stig
Undanúrslit - 6 stig
Átta liða úrslit - 4 stig
Sextán liða úrslit - 2 stig

Super Cup:
Sigurvegari - 5 stig


Eitt stig verður svo gefið fyrir eftirfarandi:

Top Goalscorer
Most Assists
Highest Average Rating (yfir 30 leikir)
Most Man of the Match Awards



Ef einhverjar spurningar vakna þá verður þeim öllum svarað hér fyrir neðan.

Góða skemmtun! :)