Hefur ykkur einhvertíma langað í menn eins og Fabio Capello, Hector Cúper, Arsené Wenger o.f.l. sem aðstoðar-managera eða jafnvel í þjálfara-staffið ykkar?!!?

þá get ég sagt ykkur að þið getið það!!

hvernig?:
farið í manager stats og reputation worldwide. Finnið ykkur endilega eitthvert stórt nafn í bransanum með “World Class” orðspor. farið í “approach to sign” og þá geta galdrarnir byrjað.
bjóðið t.d. Capello stöðu sem þjálfari og bjóðið honum síðan 7500 í vikulaun (sem er max-ið) 1.7 milljón í signing on fee. og lækkið samningstímabilið alla leið niður í “Month to Month”
Þessu tekur Capello (eða einhver annar stórlax) nær örugglega, og þegar hann er genginn til liðs við þig ferðu og býður honum samning AFTUR. En í þetta skiptið með bara venjuleg þjálfara/assistant laun og ekki jafn gasalegt signing on fee. samningstímabilið skaltu líka hækka bara eins mikið og mögulegt er.

þeim samning tekur viðkomandi síðan og sjáðu til.. ÞÚ ERT KOMINN MEÐ EINHVERN STÆRSTA MANAGER Í HEIMINUM Í ÞJÁLFARA JOBB hjá þér!!

ég hef reyndar bara prófað þetta með stórum klúbbum þannig að ég veit ekki hver árangurinn er með minni klúbbunum, EN ÞETTA VIRKAR!
vinur minn var eitthvað að fikta og hrökklaðist inná þetta.

já ekki er öll vitleysan eins í heimi Managersins. Prófið sjálfir og athugið.. sjón er sögu ríkari gott fólk!