Team Bath 08/09 Tók við Team Bath liðinu og ætla mér í úrvalsdeildina með það lið. Markmið mitt á þessu tímabili var að vinna deildina og það gekk heldur betur vel.
Mér var spáð 10 sæti.

Það fyrsta sem ég gerði var að biðja um parent club og fékk Bristol City. Það átti eftir að reynast mér vel.

Leikmenn inn:
http://i41.tinypic.com/2qa7alw.jpg

Alex Flemming (MR) frítt
Jennison Myrie-Williams (ST) á láni frá Bristol City.
Stephen Henderson (GK) á láni frá Bristol City
John Akinde (ST) á láni frá Bristol City
Daniel Ball (DL) í 3 mánuði á láni frá Bristol City
Kwesi Appiah (ST) frítt

Engir leikmenn fóru frá félaginu.

Liðsuppstilling:
http://i42.tinypic.com/nxqae8.jpg

Stephen Henderson (GK)
Matt Lock (DR) Andy Warren (DC) Gregory Lake (DC) Andy Caton/Sami El-Abd (DL)
Alex Flemming/Mike Perrott/Jamie Davis (MR) Marc Canham/Tim Piotrowski (MC) Dean Smith (MC) Takumi Ake (ML)
John Akinde/Matthew Cooper (ST) Jennison Myrie-Williams/Kwesi Appiah (ST)

Conference League Cup
http://i44.tinypic.com/n2hkid.jpg

Var gríðarlega heppinn með það að fá heimaleiki í þessari keppni. Vann hana að lokum sem ég bjóst klárlega ekki við fyrir tímabilið.

Fyrsta umferð: Team Bath 4 - 0 Newsport Co
Önnur umferð: Team Bath 1 - 0 Basingstoke
Þriðja umferð: Team Bath 3 - 2 Lewes
Fjórða umferð: Team Bath 3 - 0 Forest Green
8 liða úrslit: Team Bath 3 - 0 Oxford
Undanúrslit: Team Bath 4 - 0 Eastbourne Boro
Úrslit: Team Bath 3 - 1 York

FA Cup:
Datt út í fyrstu leik gegn Burnham. Lokatölur 0-1.

FA Trophy:
Datt einnig út í fyrsta leik í þetta skiptið gegn Lewes. Lokatölur 1-2.

Blue Square South - Deildin:
http://i42.tinypic.com/mj66tz.jpg

1-10 umferð: 4 sigrar, 4 jafntefli og 2 tapleikir.
11-20 umferð: 5 sigrar, 4 jafntefli og 1 tapleikur.
21-30 umferð: 8 sigrar og 2 jafntefli.
31-42 umferð: 6 sigrar, 5 jafntefli og 1 tapleikur.

Náði meðal annars mögnuðum 3 mánaða kafla frá 20 desember til 28 mars eða 20 leikir án taps.


1st. Team Bath - Sigrar: 23 . Jafntefli: 15 . Töp: 4 . Markatala: 65+ . Stig: 84
_________________________________________________________________

2nd. Bath - Sigrar: 21 . Jafntefli: 12 . Töp: 9 . Markatala: 23+ . Stig: 75
3rd. Hayes & Yeading - Sigrar: 21 . Jafntefli: 11 . Töp: 10 . Markatala: 23+ . Stig: 74
4th. Braintree - Sigrar: 20 . Jafntefli: 12 . Töp: 10 . Markatala: 15+ . Stig: 72
5th. Chelmsford - Sigrar: 20 . Jafntefli: 11 . Töp: 11 . Markatala: 23+ . Stig: 71
__________________________________________________________________

20th. Worcester - Sigrar: 5 . Jafntefli: 12 . Töp: 25 . Markatala: -29 . Stig: 27
21st. Bognor Regis - Sigrar: 6 . Jafntefli: 9 . Töp: 27 . Markatala: -56 . Stig: 27
22nd. Dorchester - Sigrar: 1 . Jafntefli: 15 . Töp: 26 . Markatala: -65 . Stig: 18
__________________________________________________________________

Bath komst einnig í Blue Square Premier eftir sigur á Hayes & Yeading í úrslitaleik umspilsins.

Verðlaun

Player of the Season:
1st. Danny Hockton
2nd. Jennison Myrie-Williams
3rd. Charlie Sheringham

Manager of the Season:
1st. Kristján Svanur Eymundsson
2nd. Adie Britton
3rd. Johnson Hippolyte


Tölfræði

Markahæstu leikmenn:
Jennison Myrie-Williams - leikir 48 - Mörk 22
John Akinde - leikir 51 - 20 Mörk
Marc Canham - leikir 46 - 11 Mörk

Flestar stoðsendingar:
Jennison Myrie-Williams - leikir 48 - Stoðsendingar 14
Matt lock - leikir 38(1) - Stoðsendingar 14
Andy Caton - leikir 52 - Stoðsendingar 12

Oftast maður leiksins:
Jennison Myrie-Williams - leikir 48 - MoM 7
Marc Canham leikir - 46 - MoM 7
Takumi Ake - leikir 34(11) - MoM 6

Hæsta meðaleinkunn:
Jennison Myrie-Williams - leikir 48 - 7.29 meðaleinkunn
Takumi Ake - leikir 34(11) - 7.22 meðaleinkunn
Matt Lock - leikir 38(1) - 7.21 meðaleinkunn

Leikmaður ársins valinn af stuðningsmönnum:
Andy Caton

Er að byrja á næsta seasoni, vonast til að koma með grein fyrir það season einnig ef að það er áhugi.
luckeR