Þessi leiktíð var frábær Edu og J.Pringle stóðu sig frábærlega, en allavega kemur núna ýtarleg færsla um leiktíðinna.


Keyptir:
Bartley, Kyle - frítt frá Arsenal-frábær varnarmaður
Samuels, Dwayne - frítt frá West Brom - frábær miðjumaður
Daley, Luke - frítt frá Boston Utd - AMR/FC
Sinclair, Martin - frítt frá Hearts - ungur framherji
jan
Kurrant, Jonathan - Leeds 3k - DR
Harrop, David - Tamworth 45k - AMRC
Craddock, Tom - southport 230k - fékk hann til að taka stöðu Pringle

Seldir:
Martensson, Max - Helsingborg 26k
McGrath, John - Worksop frítt
Jan
Poole, Glenn - Redditch 7k
Pringle, Jonathan - Huddersfield 150k
Vauls, Richard - Leigh 0k
Hardy, Jaime - D.C. United 8k
Holmes, Danny - Stafford 1k
13 leikmenn samningslausir og yfirgáfu félagið

Ég fékk 1 leikmann að láni frá West Brom

____________________GP/G/A/Av.R
Baker, Lee - (DL)______ 50/02/05/6.98


Deildin:

deildin var nokkuð jöfn allt tímabilið,
ég var mest allan tíman með forystu og komst hún mest í 8 stig en eftir smá lægð eftir að ég seldi Pringle,
en svo náðum við að halda þetta út með góðum sigrum gegn toppliðunum og náði ég í seinustu umferð að sigra minn leik en liðið í 2 gerði jafntefli,
þar með var ég búinn að sigra Blue Square Premier.


Lokastaðan:

1.Solihull Moors |27 Won|9 Drn|10 Lst|85 For|33 Ag|+52|90 Pts
2.York |26won|10 Drn|10 Lst|64 For|38 Ag|+26|88 Pts
3.Barnet |23won|15 Drn|8 Lst|68 For|48 Ag|+22|84 Pts
4.MK Dons|24won|9 Drn|13 Lst|72 For|50 Ag|+22|81Pts


Setanta Shield:

datt út í 5. umferð

FA Trophy:

komst í 4. umferð

FA Cup:

datt út í 4th Rnd Qual.

Markahæstur:

Jonathan Pringle - 23 games - 18 mörk
Pierre Joseph-Dubois - games - 13 mörk

Fl. Stoðsendingar:

Dwayne Samuels - 11 assists

Oftast maður leiksins:

D.Middleton - x 5
J.Pringle - x 4

Besta einkunn:

I.Sissoko - 7.13(40 Leikir)
D.James - 7.08(37 Leikir)
D.Middleton - 7.16(25 Leikir)
J.Pringle - 7.26(23 leikir)

Fans Player Of The Year:
D.James

Liðsuppstilling(4-4-2)

Gk: C.Reidford
DR: T.Streete/J.Kurrant DC: Edu DC: K.Bartley DL: L.Baker
MR: R.Amoo MC: D.Samuels MC: I.Sissoko ML: D.James
FC: J.Pringle FC: P.Joseph-Dubois
S1:C.Tinnion(AML)
S2:A.Djahanzousi(DC)
S3:D.Middleton(AMRLC/FC)Super-Sub
S4:L.Downing(MC)
S5:I.Flannigan(FC)

I.Sissoko - 3rd Goal Of The Season
skoraði beint úr aukaspyrnu frá löngu færi

Manager Of The Year:
Alex Deacon

Team Of The Year:
D.James komst í lið ársins

Mjög ánægður með þetta tímabil og þeir sem stóðu uppúr voru Edu, J.Pringle og D.James og gat ég ekki neitað tilboði frá huddersfield, þeir eru í champions deildinni og átti Pringle skilið að taka skrefið upp á við.

Fyrir næstu leiktíð þarf ég verulega að styrkja vörnina og sóknina ásamt því að bæta einum markverði inn.

Ég seldi núna í byrjun næstu leiktíðar hann Edu fyrir metfé 600k minnir mig og er þar nú stórt gat í vörninni