Þá er komið að annari leiktíðinni minni í Blue Square Premium.

Keyptir:
Edu -(DC) Moro Mirim - 50k frábær Brasilískur varnarmaður með Portúgalskt vegabréf(regen)
Routledge, Jon -(DR) frítt frá Liverpool
Vauls, Richard -(DL) frítt frá Stoke
Coleman, Rhys -(DC) frítt frá Charlton
Griffiths, Aaron(AMR) - frítt frá Aston Villa
jan
Tinnion, C -(AML) frítt frá Carlisle
James, Danny -(FC) frítt frá Carlisle
Reidford, Callum -(GK) Broughty Athletic - 0k
Thiago Coimbra -(MC) CFZ(RJ) - 18k með portúgalkt vegabréf

Seldir:
Standing, Michael - Burton - 8k
Harris, Stuart - Worcester - 9k
3 leikmenn samningslausir og yfirgáfu félagið

Ég fékk 4 leikmenn að láni frá West Brom

____________________GP/G/A/Av.R
Baker, Lee - (DL)______ 54/01/09/6.93
Saied, Mohammed - (AML)____ 16/01/02/7.00
Samuels, Dwayne - (MC)____ 19/02/01/6.89
Smith, Ian - (GK) spilaði einn leik og var með 8.00 í einkunn, hélt markinu hreinu.


Deildin:
-10 fyrstu leikirnir náði ég 4 sigrum 4 jafnteflum 2 töp og var í 11.sæti
-Næstu 10 voru 5 sigrar 3 jafntefli 2 töp og sat í 7.sæti
—byrjaði mjög vel og var ofarlega í töflunni(orðinn bjartsýnn)
-Næstu 10 komu aðeins 2 sigrar 4 jafntefli og 4 tapleikir dottin niðrí 12.sæti
—aðeins farið að síga á ógæfuhliðina
-Næstu 10 voru 4 sigrar 3 jafntefli 3 töp og sat en í 12.sæti
—Var í vandræðum með framherjana mína Flannigan skoraði ekki í 16 klt(19.des-5.apr) og Joseph-Dubois sem hefur ekki skorað síðan 31.okt 2009
-Seinustu 6 voru 2 sigrar 2 jafntefli 2 töp og endaði í 12.sæti

Lokastaðan:

1.Dag & Red |29 Won|11 Drn|6 Lst|68 For|28 Ag|+40|98 Pts
2.Torquay |27won|10 Drn|9 Lst|79 For|47 Ag|+32|91 Pts
3.Cambridge |26won|11 Drn|9 Lst|67 For|47 Ag|+25|89 Pts
12.Solihull Moors|17won|16 Drn|13 Lst|68 For|52 Ag|+16|67Pts


Setanta Shield:
2-0 Crawley 4th Rnd
1-0 Grimsby 5th Rnd
1-0 Dag & Red Qtr Final
-Edu skoraði eina markið í framlengingu
3-2 Notts C. Semi Final
2-3 Stevenage Final
-það var jafnt 1-1 eftir venjulegan tíma, í framlengingu náði D.James að skora en menn mínir voru orðnir of þreyttir og náðu ekki að halda þetta út og fengu á sig 2 mörk í lokin
FA Trophy datt út í 2.umferð
FA Cup:
1-0 Halesowen 4th Rnd
3-0 Calisle 1st Rnd
3-3 Aldershot 2nd Rnd
3-1 Aldershot 2nd Rnd Rep.
0-3 Ipswich 3rd Rnd

Markahæstur:
Jonathan Pringle - 42 games - 20 goals

Fl. Stoðsendingar
:
I.Sissoko - 8 assists

Oftast maður leiksins:
I.Flannigan - x 4
P.Joseph-Dubois - x 4

Besta einkunn:
J.Pringle - 7.09(42 Leikir)
I.Sissoko - 7.03(16 Leikir)
D.James - 7.10(21 Leikir)

Fans Player Of The Year:
J.Pringle

Liðsuppstilling(4-4-2)

Gk: N.Baxter
DR: T.Streete/J.Routledge DC: Edu DC: M.Martensson DL: L.Baker
MR: R.Amoo MC: Dolinar MC: I.Sissoko ML: G.Poole/M.Saied
FC: J.Pringle FC: I.Flannigan
S1:C.Reidford(GK)
S2:A.Djahanzousi(DC)
S3:A.Griffiths(AMR)
S4:D.Samuels(MC)
S5:D.James(FC)

Þetta gekk solldið brösulega, ég stefndi nú hærra en ekki gekk það eftir markvörðurinn minn baxter var engan veginn að standa sig og 2 framherja minna Flannigan og Joseph-Dubois voru ekki að hitta í netið. en nokkrir stóðu uppúr t.d. Edu sem var sem klettur í vörninni og Pringle var eini hæfi framherjinn minn og einnig var Sissoko að standa sig vel á miðjunni.
Fyrir næstu leiktíð vil ég gera aðeins 2 kaup og það er að fá góðan og traustann markvörð og svo annan framherja til að spila við hlið Pringle.

Þakka fyrir mig
Bjarni Lutherss.