Solihull Moors 08/09 Fyrir þetta tímabil var ég með sama mannskapinn fyrir utan Nardiello sem neitaði að koma aftur, þurfti að styrkja breiddina í liðinu og ég taldi mig vera með nógu gott lið til að halda mér uppi

Keyptir:
Sissoko, Ibrahim - kom frítt frá West Brom
Joseph-Dubois, Pierre -(FC) kom frítt, fékk hann til að taka stöðu Nardiello
Hardy, Jamie - ungur og efnilegur varnarmaður kom frítt
Sounders, Chris - (DC/DM)kom frítt frá Charlton
McGrath, Jon - (AML)reyndur kantmaður kom frítt
jan
Martensson, Max - varnarmaður kom frítt frá GAIS(nógu góður til að spila í champions samkvæmt scout aðeins tvítugur)
Amoo, Ryan - kom frítt frá Lincoln(MRC)
Flannigan, Iain - kom frítt frá Forfor(FC)
Poole, Glenn - kom frítt frá Brentford(AML)

Seldir:
Combe, A - Nortwich 16k
Follett, R - Tiverton frítt
Gould, T - Crewe 18k
8 leikmenn samningslausir og yfirgáfu félagið
Ég fékk 3 leikmenn að láni frá West Brom

____________________GP/G/A/Av.R
Baker, Lee - (DL)______ 47/02/04/6.79
Forsyth, Jeff - (DC)____ 42/01/02/6.83
Carlin, Gavin - (GK)____ 38/00/00/6.58

Deildin:
Í fyrstu 10 komu 5 sigrar 4 jafntefli 1 tap og var í 5.sæti
—Mjög góð byrjun á tímabilinu, missti Sissoko frá í 4 mánuði vegna meiðsla
Næstu 10 likir kom 1 sigur 4 jafntefli 5 töp og var í 12.sæti
—Aðeins búinn að missa dampinn
Svo í næstu 10 komu 5 sigrar 3 jafntefli 2 töp og var í 11.sæti
—Nú var langt liðið á tímabilið og ég var engan veginn nálægt hættu svæðinu og var mjög ánægður með liðið
10 næstu leikir 5 sigrar 2 jafntefli 3 töp og var í 8.sæti
—var nálægt umspili en vissi að ég átti ekki mikinn séns á því, átti eftir að mæta topp 4 liðunum í seinustu 6 leikjum
Seinustu 6 voru engir sigrar 4 jafntefli 2 töp

Lokastaðan:

1.Aldershot |26 Won|9 Drn|11 Lst|68 For|35 Ag|+33|87 Pts
2.Woking |25won|10 Drn|11 Lst|75 For|47 Ag|+28|85 Pts
3.York |23won|14 Drn|9 Lst|77 For|45 Ag|+32|83 Pts
13.Solihull Moors |16won|17 Drn|13 Lst|54 For|45 Ag|+9|65Pts


Setanta Shield datt út í 4. umferð
FA Trophy datt út í 1. umferð

Markahæstur:
Jonathan Pringle - 37 games - 19 goals

Fl. Stoðsendingar:
J.Pringle - 7 assists

Oftast maður leiksins:
J.Pringle - x 8

Besta einkunn:
J.Pringle - 7.00(37 Leikir)
R.Amoo - 7.06(16 Leikir)

Fans Player Of The Year:
J.Pringle

Liðsuppstilling(4-4-2)

Gk: G.Carlin
DR: T.Streete DC: J.Forsyth DC: A Djahansouzi DL: L.Baker
MR: R.Amoo MC: Dolinar MC: L. Downing ML: J.McGrath
FC: J.Pringle FC: P.Joseph-Dubois
S1:M.Martensson(DC)
S2:M.Standing(MRC)
S3:G.Poole(AML)
S4:I.Sissoko(MC)
S5:D.Anderson(FC)

Það eru bjartir tímar framundan hjá mínu liði og er planið fyrir næstu leiktíð að reyna að ná 5.sætinu.
Leyta síðan af leikmönnum sem geta reynst mér vel

Þakka fyrir mig.
Bjarni Lutherss.