Eftir að hafa tekið smá pásu úr fm, fékk ég löngun til að byrja aftur og vildi fá smá challenge og ákvað því að byrja á botninum sem ég geri örsjaldan.
Solihull varð fyrir valinu vegna þess að það var nýstofnað, hét áður Moor Green.

Keyptir:
Djahansouzi, Aradavan - Fékk hann til að styrkja vörnina(free)
Combe, Ashley - ungur og efnilegur(free)
Dani - ungur spánverji, kom á trial og sá að tölurnar voru góðar fyrir mig, ekki sá ég eftir því að takan við honum(free)
Nedrum, Randulf - stóðst engan veginn undan mínum væntingum(free)
Baxter, Nick - traustur markvörður, hafði ungur verið hjá Man Utd(free)
Molyneux, Steven - ungur og efnilegur(free)
Pringle, Jonathan - ungur góður framherji, ólst upp í Liverpool, fékk hann til mín í november(free)
jan
Holmes,Danny - varnarmaður kom frítt frá Tranmere
Dolinar, Blaz - kom frítt og strax eftirlæti stuðningsmanna
Standing, Michael - vantaði að styrkja miðjuna og hann var laus(free)

Seldir:
Collins, Lee - Weston Super Mare frítt
Faulds, Peter - Basingstoke frítt
Midworth, Phil - Hyde frítt
jan
Ghent, Matthew - Havant & W - 1k
Morrison, Dave - AFC Telford - 4k

Ég bað stjórnina um að fá Parent Club til að fá góða lánsmenn.
Fékk ég úr að velja West Brom, Leicester og Birmingham.
West Brom varð fyrir valinu og fékk ég 4 unga leikmenn frá þeim sem voru fasta menn allt tímabilið.

____________________GP/G/A/Av.R
Nardiello, Michael - (FC) 42/29/18/7.36
Baker, Lee - (DL)______ 48/01/07/7.00
Forsyth, Jeff - (DC)____ 48/05/07/7.07
Sissoko, Ibrahim - (MC) 42/08/07/7.00

Deildin:
-fyrstu 10 leikirnir fór ég með 4 sigra 1 jafntefli og 5 tapleiki og var í 10.sæti.
—var enn að finna rétta kerfi til að nota og hvaða leikmenn væru að standa sig, endaði á að nota 4-4-2 kerfið og hakaði við play offside og counter attack, var mentality í attacking og closing down í often, er að lýsa þessu ef einhverjir hefðu áhuga á að vita þetta.
-Næstu 10 leikir þá sigraði ég 5 gerði 1 jafntefli og tapaði 4 og þegar þarna er komið ligg ég í 12. sæti.
—búið að vera nokkuð brösug byrjun, en það sem eftir lifði leiktíðarinnar hélt ég mér við sama byrjunarliðið og jafnt og þétt klifraði ég upp töfluna.
-Ég tapaði ekki næstu 11 leikjum, sigraði 8 þeirra, var á þessum tímapunkti í 2. sæti og útlitið var bjart fyrir mitt lið.
-seinustu 10 leikir, sigraði 7 og tapaði 2.
— Seinasta umferðin og ég var einu stigi á eftir Tamworth sem sátu í því fyrsta. ég átti leik gegn botnliðinu og sigraði 3-1 en þeir gegn liðinu í 3.sæti og endaði sá leikur 1-1.

Lokastaðan:

1.Solihull Moor |25 Won|5 Drn|12 Lst|91 For|46 Ag|+45|80 Pts
2.Tamworth |22won|13 Drn|7 Lst|53 For|30 Ag|+23|79 Pts
3.Southport |22won|9 Drn|11 Lst|71 For|51 Ag|+20|75 Pts
4.Nuneaton |22won|8 Drn|12 Lst|77 For|49 Ag|+28|74 Pts
5.Worcester |21won|11 Drn|10 Lst|56 For|34 Ag|+22|74 Pts

Setanta Shield komst í 2. umferð
FA Trophy komst í 3. umferð

Markahæstir:
Dale Anderson - 41 games - 30 goals
Michael Nardiello - 42 games - 29 goals

Fl. Stoðsendingar:
M. Nardiello - 18 assists

Oftast maður leiksins:
M. Nardiello - x 10

Besta einkunn:
M. Nardiello - 7.36

Fans Player Of The Year:
M.Nardiello

Liðsuppstilling(4-4-2)

Gk: N.Baxter
DR: T.Streete DC: J.Forsyth DC: A Djahansouzi DL: L.Baker
MR: Dani MC: D.Middleton MC: I.Sissoko ML: C.Motteram
FC: M.Nardiello FC: D.Anderson
S1:D.Holmes(DRC)
S2:M.Standing(MRC)
S3:B.Dolinar(MC)
S4:S.Molyneux(DM)
S5:J.Pringle(FC)

Manager Of The Year
Alex Deacon - Solihull Moor

Player Of The Season
Michael Nardiello - Solihull Moor(10 votes)

Nú þarf ég að finna rétta leikmenn til að bæta við liðið þar sem lánsmennirnir skildu eftir sig stórar holur og vonandi verður næsta tímabil ekki of erfitt. kemur í ljós síðar.

Þakka fyrir mig.
Bjarni Lutherss.