Þessi tilraun er mjög lík áskoruninni hans dodda, að búa til stórstjörnu, nema að núna á að búa til stórLIÐ í Football M;anager 2008.

ég mun setja liðið í neðstu deild landsins sem þú valdir og taka mér frí í 10 ár og setja inn myndir af stöðu liðsins hvert ár fyrir sig.

Ég mun henda random öðrum liðum úr deildinni ykkar og láta ykkur fá chairman og staff þess liðs, með heppni eignist þið mjög gott starfsfólk. Öll liðin fa einning endalaust wage budget og 5.000.000 í transfer budget

Leikmennirnir fá allir 20.000 wage/per week (pund)

Upplýsingarnar sem ég þarf frá ykkur eru:

Nafn Liðsins(Name, Common Name, Short Name og Nickname)

Í hvaða landi liðið á að vera, verður að vera Spánn, Ítalía, England, Þýskaland eða Frakkland

Leikmenn Liðsins: Þú býrð til 16 leikmenn. Þeir verða að vera á aldrinum 19-23. Ég þarf eftirfarandi upplýsingar um hvern leikmann :

Aðal upplýsingar:
Name:
Date of Birth:
City of birth:
Nation:
Languages:
Height:
Weight:
Foot:

Mentality:

Þú munt hafa 110 stig samtals til að eyða í þessar breytur. Hver breyta hefur að hámarki 20 stig.

Adapatability:
Ambition:
Controversy:
Determination:
Loyalty:
Pressure:
Professionalism:
Sportsmanship:
Temperament:

Hæfileikar:

Hver leikmaður fær 150 current ability. Þú mátt velja frjálst hér, en mátt aðeins nota 20 tvisvar sinnum, 15 6 sinnum og 10 fimm sinnum.

T.D.
Finishing : 20
Dribbling : 20
Pace : 15
Agility : 15
Acceleration : 15
Strength : 15
Technique : 15
Composure : 15
Flair : 10
Tackling : 10
Marking : 10
Passing : 10
Crossing : 10

Þú mátt velja 5 Preferred moves á hvern leikmann.

Þú mátt velja 1-3 stöður á hvern leikmann (automatically 20 í hverrri stöðu)

Þar sem að það tekur frekar langan tíma að hanna lið og 16 leikmenn mun ég taka við “umsóknum” frá því að greinin er samþykkt til 31 októbers og mun senda inn myndir (eða linka að myndum) í framtíðinni, eins snemma og ég get.

ég afsaka allar villur, stafsetningarvillur og enskuslettur sem ég notaði því ég nennti alls ekki að fara yfir þessa grein :D

kv.RonaldoDeLima

P.S. - Já, ég hef ekkert aað gera, ég nenni þessu 100%, enda FM freak
What you buy is what you own, and what you own always comes home to you.