Hef loksins látið þetta halda áfram og leikmenn okkar eru ennþá að bætast, það sem mér þótti sniðugast er að Samuel Blumenkrantz er sá fyrsti til að bera þrjú ríkisföng, hann hefur leikið fyrir lið frá Toronto í nægilega langan tíma til að fá Kanadískt ríkisfang. Annars er enginn leikmaður sem er að spila reglulega í einhverju af efstu deildunum, við bíðum eftir því. Verða hugsanlega einhverjir farnir að banka á því í lok næsta tímabils.
Og já, í þetta sinn eru aðeins meiri upplýsingar um alla leikmenn voru. Vonandi er þetta flott.

Hér er tengillinn á nýjustu skjáskotin.

http://s526.photobucket.com/albums/cc348/tthordarson/Ykkar%20leikmenn%204/