Arsenal 07/08 Arsenal 07/08

Mér langaði að taka við liði sem ég hefði aldrei verið og þess vegna tók ég við Arsenal, ég fékk 64m til að eyða í leikmenn og ég ætla segja frá tímabilinu sem ég var ekkert rosalega sáttur með.

Sumarkaup:

Giuluigi Buffon 30m + 20m eftir 40 leiki
Ég sá fram á það að vera með Jens Lehmann í marki er ekkert rosalega stöðugt svo mér vantaði markmann með mikla reynslu en samt ekki eldi en 30 ára svo Buffon var keyftur og stóð sig bara nokkuð vel hann spilaði 56 leiki og fékk á sig 47 mörk og hélt hreinu í 26 og endaði með 7.14 í avr.


Marcelo 5,5

Var með Gael Clichy en gat fengið Marcelo frekar ódýrt og keyfti hann og bara hugsaður sem byrjunarliðsmaður enda einn besti vinstrifótamaður í leiknum, hann skoraði 2 mörk lagði upp 11 mörk og endaði með 6,94 í avr.


Daniele De Rossi 30m + 20m eftir 40 leiki

Ég skoðaði miðjumennina mína nokkuð vel sem ég var með þarna í hópnum sem voru Flamini,Denilson og Gilberto silva, ég var ekkert rosalega hrifinn af þessum mönnum þannig ég ákvað að kaupa mér nýjan miðjumann samt frekar varnarsinnaðan svo ég keyfti De Rossi sem voru mjög góð kaup enda World-Class miðjumaður og passaði hann vel með Fabregas þarna á miðjuni.De Rossi spilaði bara 27 leiki því hann meiddist í 4 mánuði bara strax í byrjun en hann skoraði 4 og lagði upp 4 og endaði með 7,44 í avr.


Sölur:

Gilberto Silva 5 M seldur til Sevilla.
Manuel Almunia 6 M seldur til Man City.

Janúar:

Ég ákvað að kaupa ekki neinn í janúar enda með alveg feikilega gott lið og enginn ástæða til að bæta leikmönnum í hópinn.


Besta liðið:

——————————–Buffon———————-
———–Sagna—-Toure—Gallas/Senderos—Marcelo——-

————————Fabregas—DeRossi——————

——————–Hleb—VanPersie—Walcott————–

——————————Adebayor———————-Deildin:

Það var auðvitað stefnd á að vinna deildina enda ekki annað hægt með svona menn í liðinu og ég og stjórnin vorum alveg á sama dekki með að ég deildina skal vinna.

Tottenham - Arsenal = 1-5
Reading - Arsenal = 2-3
Arsenal - Blackburn = 1-0
Middlesbrough - Arsenal = 0-2
Arsenal - West Ham = 5-1
Arsenal - Man City = 1-0
Arsenal - Fulham = 4-2
Bolton - Arsenal = 1-3
Arsenal - Sunderland = 2-0
Liverpool - Arsenal = 1-2
Arsenal - Birmingham = 5-0
Newcastle - Arsenal = 0-0
Arsenal - Portsmouth = 4-0
Derby - Arsenal = 0-0
Arsenal - Man Utd = 3-2
Arsenal - Wigan = 1-0
Chelsea - Arsenal = 1-3
Everton - Arsenal = 0-3
Arsenal - Aston Villa = 3-1
Arsenal - Tottenham = 2-1
West Ham - Arsenal = 1-0
Arsenal - Reading = 4-0
Blackburn - Arsenal = 3-3
Arsenal - Middlesbrough = 1-2
Arsenal - Fulham = 3-0
Man City - Arsenal = 0-1
Bolton - Arsenal = 1-2
Arsenal - Liverpool = 5-1
Birmingham - Arsenal = 2-4
Sunderland - Arsenal = 2-3
Portsmouth - Arsenal = 1-4
Arsenal - Derby = 2-0
Arsenal - Newcastle = 3-1
Man Utd - Arsenal = 0-2
Arsenal - Chelsea = 3-0
Wigan - Arsenal = 0-0
Arsenal - Everton = 1-1
Aston Villa - Arsenal = 2-2Ég endaði í fyrsta sæti vann 29 leiki 6 jafntefli og 3 töp og skoraði 93 og fékk á mig 32 var bara nokkuð sáttur með þetta ár í deildini en samt ekkert svo ánægður að gera 6 jafntefli.

Deildin endaði svona

1. Arsenalstig 93
2. Chelsea stig 85
3. Man Utd stig 84
4. Liverpool stig 75
5. Everton stig 68
6. Man City stig 63
17. Middlesbrogh 33 ( Heppnin með þeim þarna )
—————————-
18. Wigan stig 33
19. Derby stig 29
20. Birmingham stig 19


Meistaradeildinn:

Byrjaði í undankeppnini á móti liði sem heitir Levadia frá Estonia vann þá öruggt á heimavelli 6-0 og svo 5-0 á útivelli mjög sterk úrslit og ég var mjög ánægður með að skora svona mikið af mörkum.En þá var komið að riðlakeppnini og riðillin endaði svona.

1. Arsenal stig 13 Vann 4 tapaði 1 og 1 jafntefli
2. CSKA Moskow stig 9
3. Bestiksta stig 9
4. PSV stig 4

16 liða úrslit: Arsenal - Schalke = 5-3 ( samanlagt )
8 liða úrslit: Arsenal - Barcelona = 4-2 ( samanlagt )
4 liða úrslit: Arsenal - Inter Milan = 3-3 ( vann á útivallamarki )

Úrslitaleikurinn: Lennti á móti Real Madrid í þeim leik ég tapaði 3-2 ég var ósattur með úrslitnn en hvernig minir menn pökkuðu madrid saman ég átti 27 skot og þeir 6 og Casillas endaði með 9 í markinu þannig ég var ekkert voðalegaósattur með meistaradeildina en samt svekkjandi að tapa svona leik.


League Cup:

Arsenal - Tottenham : 3-0
Reading - Arsenal : 1-3
Man Utd - Arsenal : 7-6 samanlagt

Var ekki sáttur með að tapa svona stórt á móti Man Utd þar sem ég vann þá 6-2 á heimavelli og tapaði seinni leiknum 5-0 , ég hefði mætt Portsmouth í úrslitum.


F.A Cup:

Þetta var mjög stutt keppni hjá mér lennti á móti Port Vale og vann þá 5-0, svo var það Man Utd á útivelli og tapaði 3-1 Þá voru Man Utd búnir að slá mig tvisvar út úr bikar sem ég var ekki sáttur við.


Uppgjör eftir tímabilið:

Deildin: 1 sæti stjórnin og ég vorum bæði mjög ásnægð.

Meistaradeildin: Stjórnin var alveg sátt en ég var ekki sáttur með þetta.

League Cup: Var ekki sáttur og stjórnin ekki heldur.

F.A Cup: Ég og stjórnin ekki ánægð með þessa keppni.


Uppgjör leikmanna:

Markahæstur: Emmanuel Adebayor 38

Flest mörk í leik: Emmanuel Adebayor 3

Flestar stoðsendingar: Aliaksandr Hleb 21

Hæsta Meðaleinkunn: Lupoli – 7,04 (44 leikir)

Oftast maður leiksins: Frey 6 sinnum

Mestu spjöldin: Marcelo 11 gul og 1 rautt

Fan Player of the Year: Emmanuel Adebayor

Player of the Year: Adebayor var í öðru og Van Persie í þriðja

Young Player of the Year: Fabregas


Þetta er fyrsta greinin mín hérna og endilega en þið viljið fá framhaldsögu að commenta það og hvað er hægt að bæta í svona grein eða bæta við ;)
Þetta er mjög einfalt til að læra að vinna þarf maður að læra að tapa.