Man City 07/08 patch 8.0.1 Manchester City 07/08

Ég hef aldrei verið Manchester City áður í Football Manager og ég vildi fá smá áskorun, mér var spáð 14 sæti í deildinni, ég stefndi á topp 10 og ég fékk 14 milljónir til að kaupa. Ég er með patch 8.0.1.

Sumarkaup:

Andre Ooijer 3,5 M

Ég fékk Ooijer í þeim tilgangi til að hafa meiri breidd í vörnini. Hann var svona rotation hjá mér og var mjög góður back up. Ooijer spilaði 25 leiki í deildinni og kom oft inná. Hann lagði upp tvö mörk og var með 6.88 í meðaleinkun.

Clint Dempsey 2,8 M

Hann var fengin til að auka breiddina inn á miðju og stóð hann sig alls ekki nógu vel, hann spilaði í 14 deildarleikjum og kom inn á í merihluta þeirra. Hann lagði upp eitt mark og var með 6,43 í meðaleinkun. Ég seldi hann síðan eftir tímabilið á 3,4 milljónir þannig að ég græddi smá á honum.

Kezman 6 M

Hann var fenginn sem aðalstriker með Bianchi. Kezman var fljótur að aðlagast og spilaði frábærlega. Hann kom við sögu í 34 deildarleikjum, skoraði 16 mörk, lagði upp átta mörk og var fimm sinnum maður leiksins og að lokum með 7,24 í meðaleinkunn. Hann meiddist einu sinni á tímabilinu og var frá í fjórar vikur.

Bailly 400k.

Var fengin sem backupp meðan Isaksson var meiddur og átti svo að fara á lán, en Bailly ætlaði sér að vera aðalmarkmaður og þegar hann fékk tækifæri þá fór hann á kostum. Hann spilaði 27 deildarleiki, fékk 19 mörk á sig í þeim leikjum, hélt tólf sinnum hreinu og var fjórum sinnum maður leiksins og hann var með 7,04 í meðaleinkunn.

Janúarkaup:

Gardner 3,2 M.


Gardner var fengin alveg í lokin á janúar kaupunum og var svona “panic buy” þar sem mér vantaði annan miðvörð. Gardner fékk fá tækifæri vegna þessa að Dunne og Richards náðu svo vel saman. Hann spilaði fjóra deildarleiki og var með sjö í meðaleinkunn.

Sosnin 1M

Sosnin var fengin upp á framtíðina en kom við sögu í nokkrum leikjum. Hann spilaði átta leiki og var með 6.50 í meðaleinkun.

Sumarsölur:

Laird Marc frítt

Janúarsölur:

Engin

Besta liðið:

——————————–Bailly———————————–

Corluka————–Dunne (C)—Micah Richards———–Garrido/Ooijer


—————————Gelson Fernandes———————————–


——————Michael Johnson—Martin Petrov—————————–


———————————–Elano——————————————


—————————Kezman—Bianchi————————————


Deildin:

Ég og stjórnin stefndum á því að vera á topp 10, mér var spáð í 14 sæti og ég fékk 14m til að kaupa. Ég var mjög bjartsýnn að ég mundi standa mig vel á tímabilinu og lagði alla áherslu á deildina og minni á bikarkeppninar.

Aston Villa úti 1-0 sigur.
Everton heima 1-0 tap.
Chelsea Úti 2-0 sigur
Bolton heima 5-2 sigur
Arsenal úti 1-2 tap
West Ham heima 3-1 sigur
Portsmouth úti 0-1 tap
Derby hiema 3-2 sigur
Sunderland úti 6-0 sigur
Birmingham úti 0-0
Man Utd heima 3-1 sigur
Liverpool heima 0-1 tap
Fulham Úti 3-1 sigur
Wigan heima 0-0
Tottenham úti 1-0 sigur
Reading heima 1-1
Middlesbrough úti 1-2 tap
Blackburn heima 1-0 sigur
Newcastle úti 3-1 sigur
Aston Villa heima 3-2 sigur
Everton úti 2-0 sigur
Chelsea heima 3-0 sigur
Bolton úti 1-0 sigur
Arsenal heima 1-0 sigur
West Ham úti 0-1 tap
Portsmouth heima 2-1 sigur
Derby úti 3-0 sigur
Sunderland heima 3-0 sigur
Man Utd úti 1-2 tap
Brimingham heima 3-2 sigur
Liverppol úti 2-1 sigur
Fulham heima 2-0 sigur
Wigan úti 1-0 sigur
Tottenham heima 2-1 sigur
Reading úti 2-0 sigur
Middlesbrough heima 0-1 tap
Blackburn úti 1-1 jafntefli
Newcastle heima 0-2 tap (var með unglingaliðið mitt í þessum leik)



Deildin endaði svona

1. Man City stig 79
2. Arsenal stig 75
3. Man Utd stig 71
4. Cheslea stig 70
5. Newcastle stig 66
6. Everton stig 65
7. West Ham stig 62
8. Liverpool stig 58
9. Blackburn stig 57
10. Aston Villa stig 53
11. Portsmouth stig 50
12. Tottenham stig 44
13. Fulham stig 44
14. Bolton stig 41
15. Reading stig 40
16. Birmingham stig 39
17. Derby stig 38
18. Wigan stig 36
19. Middlesbrough stig 32
20. Sunderland stig 31


Enski deildarbikarinn:

Ég byrjaði í annari umferð og dróst gegn Luton Town úti, auðveldur leikur í vændum. Elano skoraði strax á 6 mín svo kom Bianchi mér í 2-0 á 43 míon. Úr vítaspyrn. Svo gerði Fojut sjálfsmark á 62 mín og tryggði mér 3-0 sigur.
Næsti leikur var í þriðju umferð gegn Leicester úti. Auðveldur leikur. Bianchi kom mér í 1-0 á 27 mín svo bætti Elano við á 31 mín og staðan 2-0. En í seinni hálfleik breyttist allt leicester skoruðu þrjú mörk og unnu 3-2. Skelfilegt hjá okkur

F.A Cup

Ég mætti Charlton í þriðju umferð heima. Kezman kom mér yfir á annari mínútu en svo jafnaði Todorov á 45 mín. 1-1 lokatölur og þurfti að útkljá þetta í aukaleik.
Seinniu leikurinn var á heimavelli Charlton. Adam skoraði eina mark leiksins á 72 mín. Og unnu Charlton 2-1 samanlagt.


Uppgjör eftir tímabilið hjá Liðinu:

Deildin: 1 sæti – stjórnin himinlifandi með árangurinn

deildarbikarinn – stjórnin ósátt með árangurinn vildi komast lengra

F.A. bikarinn – Stjíórnin mjög óánægð með árangurinn

Stjórnin var glöð með árangurinn minn með liðið á tímabilinu og glöð með kaupin.

Uppgjör leikmanna
:

Markahæstur:
Bianchi 22 mörk

Flest mörk í leik: Kezman 2

Flestar stoðsendingar: Bianchi 11 stoðsendingar

Hæsta Meðaleinkunn: M. Richards– 7,28 (40 leikir)

Oftast maður leiksins: Bianchi 9 sinnum

Grófastur: Micah Richards 9 gul spjöld

“Fan Player of the Year”:
Rolando Bianchi

English Players’ Player of the Year: Bianchi í öður sæti (37 leikir, 20 mörk, 9 stoðsendingar og 7.22 í meðaleinkunn)

Manager of The Year: Ég auðvitað.

Young Player of the Year: Michael Johnson í öðru (32 leikir, 4 mörk, 7 stoðsendingar og 7.13 í meðaleinkunn) Micah Richards í þriðja (37 leikir, 1 mark, 1 stoðsending og 7.30 í meðaleinkunn).

Team of the Year: Micah Richards. Það var náttúrulega bara fáranlegt að hann vat eini maðurinn í mínu liði í liði ársins. Ég vann deildinna en er bara með einn mann í liði ársins. Fáranlegt

Spútnik lið ársins: Man City

Vonbrigði ársin: Tottenham

Bestu kaup ársins: Man City: Kezman (6M punda)

Verstu kaup ársins: Chelsea: Javi Martinez (16,75m punda)

Kemur kannski líka af næsta tímabili
"An eye for an eye makes the whole world blind." - Ghandi